Fréttir

Dagur aldraðra á morgun

Á morgun uppstigningardag, sem jafnframt er Dagur aldraðra, verður messað í Sauðárkrókskirkju kl 11. Sönghópur F.E.B. í Skagafirði syngur í messunni. Það verður nóg að gera hjá Sönghópnum þennan dag því kl 15 verður hann m...
Meira

Birtir yfir kortunum

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru nú greiðfærir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Þó er minnst á hálkubletti á Holtavörðuheiði og varað við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi. Vegurinn er mjög ósléttur og hraði því tekinn ni...
Meira

Þriðja Kormákshlaupið

Ungmennafélagið Kormákur gengst þessa dagana fyrir fjórum götuhlaupum. Þau fyrstu fóru fram á sumardaginn fyrsta og 1. maí. Þriðja hlaupið er áformað á morgun, uppstigningardag. Keppt er í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verð...
Meira

Contalgen Funeral á Café Rosenberg

Nýlega hélt hljómsveitin Contalgen Funeral sína fyrstu tónleika á árinu, á Dillon í Reykjavík. Núna er komið að því að troða aftur upp og að þessu sinni er það Café Rosenberg. Þar spilar bandið annaðkvöld (8. maí) , ása...
Meira

Sundgarpar sameinist

Áskorun hefur verið gefin út til fyrirtækja í Skagafirði og deilda innan Tindastóls um að taka þátt í boðsundi á Héraðsmóti UMSS á 17. júní og sundfólk hvatt til að dusta rykið af gömlum sundtökum sem hljóta að leynast hj...
Meira

Listamannaspjall á Skagaströnd

Nes listamiðstöð á Skagaströnd stendur fyrir listamannaspjalli í dag, miðvikudaginn 8. maí, kl 19:30 í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á efstu hæðinni í Gamla kaupfélaginu. Listamenn maí mánaðar í Nes listamiðstöð eru tó...
Meira

Glimrandi aðsókn – 2 aukasýningar

Aðsókn á Tifar tímans hjól hefur verið mjög góð og hefur því verið ákveðið að bæta við tveimur sýningum, sunnudaginn 12. maí og Hvítasunnudag 19. maí og hefjast báðar sýningarnar kl. 20.30. Uppselt hefur verið á flestar ...
Meira

Símaskráin komin í dreifingu á Norðurlandi vestra

Ný símaskrá fyrir 2013/2014 kom út í gær. Íbúar á Norðvesturlandi geta nálgast nýju símaskrána í afgreiðslu Póstsins við Ártorg 6 Sauðárkróki, Lækjargötu 2 Hvammstanga, Hnjúkabyggð 32 Blönduós, og Höfða Skagaströnd....
Meira

Vortónleikar Tónlistarskóla A-Hún. - Myndband

Tónlistarskóli Austur Húnvetninga hélt sína árlegu vortónleika í síðustu viku á Skagaströnd og Blönduósi en þar spiluðu þverflautunemendur á stöðunum með flautuhópnum Flautufjör frá Akureyri. Hér fyrir neðan er myndbrot s...
Meira

Tilraunir með repjurækt á Vatnsnesi

Ósar á austanverðu Vatnsnesu er meðal níu staða á landinu þar sem farið var af stað sem farið var af stað með tilraunir til ræktunar á repju og nepju haustið 2008. Knútur Arnar Óskarsson og Ólafi Eggertssyni á Þorvaldseyri vei...
Meira