Fréttir

Aðeins 10% leik- og grunnskóla fengu skoðun

Árið 2011 voru 265 leikskólar og 171 grunnskólar á landinu en ekki er vitað hversu mörg opin leiksvæði eru,segir á vef Umhverfisstofnunar. Í Reykjavík, svo dæmi sé tekið eru starfræktir 46 grunnskólar og 95 leikskólar og opin sv
Meira

Kópur heimsækir Katrínu

Óvæntan gest bar að garði hjá Katrínu Kristjánsdóttur grunnskólakennara og fjölskyldu, á Borðeyri í Hrútafirði, þann 1. maí s.l. Þar var á ferð selskópur sem mættur var við útidyrnar. Þau urðu hans þó fyrst vör kvöldi...
Meira

Veður hlýnandi og vegir greiðfærir

Í morgun kl 8 voru allir vegir á Norðurlandi vestra greiðfærir. Enn er varað við vegskemmdum á Þverárfjallsvegi. Logn er á helstu akstursleiðum og veður fer hlýnandi, víðast 4-6 gráðu hiti. Veðurspáin fyrir Strandir og Norður...
Meira

Raforkuafhending skert fyrir norðan og austan vegna lélegs vatnsbúskapar

Síðustu daga hefur Landsnet þurft að skerða afhendingu rafmagns til nærri allra kaupenda svokallaðrar skerðanlegrar raforku á Norður- og Austurlandi og er allt útlit fyrir að það ástand muni vara áfram í þessum landshlutum næstu...
Meira

Opið hestaíþróttamót um helgina

Hestaíþróttamót UMSS verður haldið á Fluguskeiði, félagssvæði Léttfeta á Sauðárkróki 11.-12. maí. Dagskráin hefst með knapafundi á laugardagsmorgun klukkan níu en svo hefst keppni í fjórgangi klukkan 09:45. Dagskráin er eft...
Meira

Afmælissýning Neista tókst vel

Hestamannafélagið Neisti var stofnað 1943 í Dalsmynni. Stofnendur voru 40 talsins, allt karlmenn. Guðbrandur Ísberg var formaður í 29 ár en núverandi formaður er Hjörtur Karl Einarsson. Í vetur var ákveðið að fagna afmælinu og ha...
Meira

Heilluð af töframanninum

Á mánudaginn var töframaðurinn Einar Mikael með sýninguna Heimur sjónhverfinga á sal FNV á Sauðárkróki. Sýningin er troðfull af mögnuðum sjónhverfingum og drepfyndnum göldrum og það var þétt setinn bekkurinn sem fylgdist með...
Meira

Frá hugmynd til vöru

Nú í maí bjóða Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Sveitarfélagið Skagafjörður og Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra upp á stutt námskeið fyrir frjóa einstaklinga sem búa yfir góðri viðskiptahugmynd og langa...
Meira

SAH afurðir hækkar verð á nautgripakjöti

SAH afurðir hækkuðu verð á nautgripakjöti til bænda þann 6. maí sl. og greiða því sambærileg verð og þeir sem hæstir bjóða. Þá hækkaði Sláturfélag Vopnfirðinga verð til bænda á nokkrum flokkum nautgripakjöts frá og me...
Meira

Lokahóf í körfunni

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Mælifelli á laugardaginn kemur, 11. maí. Húsið opnar kl 19:30. Boðið verður upp á mat, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingu. Stefán Jónsson stýrir veislunni en að henni...
Meira