Fréttir

Mikið fannfergi í Fljótum

-Það er allt á kafi hérna, það sést varla í girðingastaura. Það er einn og einn byrjaður að kíkja upp, segir Jóhannes H. Ríkharðsson bóndi á Brúnastöðum í Fljótum en bændur þar eru uggandi vegna þessa nú þegar stutt er...
Meira

Gleðilegt sumar

Þá er sumarið löglega gengið í garð og vetur kveður með norðaustan 5-13 m/s og él á Norðurlandi vestra, en seint á morgun lægir og dregur úr éljum ef spá Veðurstofunnar gengur eftir. Hiti kringum frostmark. Gömul þjóðtrú se...
Meira

Hægri Grænir er flokkurinn með lausnirnar

Senn líður að kosningum og þarf fólk að fara að ákveða hvernig verja skal atkvæði sínu. Eflaust eru margir sem þurfa ekki að hafa áhyggjur af því enda löngu búnir að ákveða að kjósa "flokkinn sinn". Þessi litla grein á l
Meira

Stöndum saman - afnemum verðbólgu

Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um verðtryggingu og af skiljanlegum ástæðum. Flest okkar sem eigum húsnæði höfum fjármagnað kaupin með verðtryggðum lánum sem hafa hækkað mikið s.l. ár , langt umfram þróun fastei...
Meira

Sóldís með tónleika í kvöld

Kvennakórinn Sóldís kveður veturinn með tónleikum í Sauðárkrókskirkju í kvöld klukkan 20:30. Kórinn hefur verið á faraldsfæti undanfarið og sungið í nágrannasýslum og fengið lofsamlega dóma. Söngstjóri er Sólveig S. Eina...
Meira

Karlatölt Norðurlands 2013

Karlatölt Norðurlands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum 1. maí næstkomandi en um er að ræða opið mót í karlatölti. Keppt verður í þremur flokkum; 21 árs og yngri, meira vanir og minna vanir. Mótið hefst kl.18:00. S...
Meira

Hætt við að ráða fjármálastjóra

Bæjarráð Blönduósbæjar hafnaði öllum umsóknum sem bárust um starf fjármálastjóra en um var að ræða alls tíu umsóknir. Bæjarráð hefur að endurskoðuðu máli ákveðið að ekki sé þörf fyrir fjármálastjóra að svo komnu...
Meira

Trú, von og pólitík

Þegar ég var um tvítugt skráði ég mig úr þjóðkirkjunni. Ekki af því ég hætti að trúa, heldur vegna þess að mér fannst við – heimsbyggðin – vera að nálgast viðfangsefnið á röngum forsendum. Hvað hafa mörg stríð ve...
Meira

Opið hús á „Flötinni“

Opið hús verður hjá Golfklúbbi Sauðárkróks á  “Flötinni” Borgarflöt 2 í dag miðvikudaginn 24. apríl kl.20:00 – 22:00. Samkvæmt tilkynningu frá GSS verður hægt að pútta 18 eða 36 holur eftir því sem mannskapurinn vill....
Meira

Kaldavatnslaust í Hlíðahverfi

Lokað verður fyrir kaldavatnsrennslið í Raftahlíð og sunnan Raftahlíðar á Sauðárkróki frá hádegi í dag og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. /Skagafjarðarveitur
Meira