Fréttir

Byggðastefna hefðbundinna atvinnuhátta

Frá því á 8. áratug síðustu aldar teljum við Íslendingar okkur hafa rekið byggðastefnu. Lengi framan af snerist stefnan um fjárfestingu í landbúnaði og sjávarútvegi sem á endanum varð of mikil. Gilti þá helst fyrir byggðalög...
Meira

Kjóstu rétt - Hlutlaust hjálpartæki fyrir kjósendur

Ný, óháð vefsíða, www.kjosturett.is, var sett á laggirnar á dögunum en þar geta kjósendur fundið upplýsingar um stefnu allra þeirra fimmtán flokka og framboða sem bjóða fram lista til Alþingis í kosningum á morgun. Síðan ten...
Meira

Kosningakaffi Samfylkingarinnar

Samfylkingin býður til kosningakaffis í Félagsmiðstöðinni Órion, Höfðabraut 6 Hvammstanga, frá klukkan 14:00 til 18:00 á kjördag 27. apríl. „Njótið dagsins og kíkið við í kosningakaffi,“ segir í fréttatilkynningu. Þeir ...
Meira

Áfram kalt næstu daga

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja á Þverárfjallsvegi og við utanverðan Skagafjörð en annars staðar er ýmist autt eða hálkublettir, hálkublettir eru einnig á Öxnadalsheiði. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum ve...
Meira

Ríkið fækkaði störfum á Norðurlandi vestra

Ein leiðin að styrkingu byggðar hefur verið að efla opinbera þjónustu utan höfuðborgarsvæðisins. Ekki með því að auka heildarumsvif þessarar starfsemi,  heldur með því að staðsetja meira af opinberri þjónustu á landsbyggð...
Meira

Framkvæmdarstjóri SAH Afurða hættir

Sigurður Jóhannesson framkvæmdastjóri SAH Afurða ehf. tilkynnti að hann hefði sagt upp störfum frá og með 1. maí næstkomandi á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 24. apríl. Sigurður mun sinna störfum fyrir félagið
Meira

Spennandi tímar framundan fyrir landsbyggðina!

Nú bendir allt til þess að spennandi tímar séu framundan fyrir landsbyggðina. Olíuleit á Drekasvæðinu, námuvinnsla á Grænlandi og uppbygging fiskréttaverksmiðju á Bíldudal.   Þetta eru tækifæri sem landsbyggðafólk má ekki l...
Meira

Skagfirski kammerkórinn syngur vorið inn í dag

Skagfirski kammerkórinn ætlar að syngja vorið inn í dag sumardaginn fyrsta. Tónleikarnir fara fram í Kakalaskála í Kringlumýri í Blönduhlíð kl. 16:00 og síðar um kvöldið verða haldnir aðrir tónleikar í Blönduóskirkju kl. 20...
Meira

Ísólfur Líndal sigraði í KS-deildinni

Úrslit réðust í KS deildinni í gærkvöldi þegar lokamót Meistaradeildar Norðurlands fór fram í reiðhöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í slaktaumatölti og skeiði og varð það ljóst að þrettán knapar halda sæti sínu í dei...
Meira

Hagkvæmar, raunsæjar og tímasettar lausnir á efnahagsvanda þjóðarinnar

Ég hvet þig til að kynna þér stefnuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins og fara inn á xg.is.  Þar er ítarlega fjallað um mörg mikilvæg mál og alltaf út frá öfgaleysi, þekkingu og almennu hyggjuviti. Hér eru nokkur atriði í...
Meira