Fréttir

Teflt í heita pottinum

Skákáhugafólk á öllum aldri í Húnavatnssýslu og Skagafirði hefur notið góðrar heimsóknar þeirra Stefáns Bergssonar, framkvæmdastjóri Skákakademíunnar og Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands en þeir hafa farið
Meira

Auðlindaákvæði Framsóknarflokksins

Ein aðalástæðan fyrir harkalegum átökum um stjórnarskrármálið er ákvæðið sem stjórnlagaráð lagði til að yrði sett í stjórnarskrána um auðlindir í þjóðareigu. Allir flokkar  hafa lýst því yfir að ákvæði um þjó
Meira

Lúsífer í heimsókn á Barnabóli

Herra Lúsifer kom í heimsókn í leikskólann Barnaból í gærmorgun og fengu börnin að kynnast þeim furðufisk. Það var Þröstur Árnason foreldri eins barnsins á leikskólanum sem kom með þennan sérstaklega stóra og myndarlega fisk...
Meira

Eigi víkja

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Eigi víkja eftir Jón Sigurðsson, fyrrum rektor Samvinnuháskólans á Bifröst og ráðherra.  Í bókinni, sem flokka má undir alþýðurit, er fjallað um mörg viðfangsefni. Meðal annars: Hv...
Meira

Vormót Molduxa í dag

Í dag klukkan 13:00 að staðartíma hefst árlegt Vormót Molduxa í körfubolta en þá reyna fullorðnir karlmenn með sér í þessari göfugu íþrótt í Síkinu á Sauðárkróki. Alls eru átta lið skráð til leiks víða að af landinu...
Meira

Prjónahópur Rauða krossins á Sauðárkróki heimsóttur

Á þriðjudögum hittast nokkrar konur í húsakynnum Rauða krossins á Sauðárkróki og stunda hannyrðir í gríð og erg. Afraksturinn er svo sendur til þurfandi barna í Hvíta Rússlands. Þegar Feykir-TV bar að garði var verið að pak...
Meira

Biðin langa?

Þrátt fyrir fögur fyrirheit hefur fátt eitt gerst í skuldamálum heimilanna í landinu á þessu kjörtímabili. Milljarða  stofnunum hefur að vísu komið á fót til þess að vinna að þessum málum. Árangurinn hefur hins vegar verið...
Meira

Íþróttadagur grunnskólanna í Húnaþingi 2013

Íþróttadagur grunnskólanna í Húnaþingi var haldinn í Húnavallaskóla í síðustu viku en íþróttadagurinn er árlegur viðburður sem skólarnir í sýslunum skiptast á að halda. Það eru nemendur úr 7. – 10. bekk sem keppa í hi...
Meira

Úrslit úr aukamóti Skagfirsku mótaraðarinnar

Aukamót var haldið í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 17. apríl. Keppt var í smala, flokki 21 árs og yngri fjórgangi V5, kvennaflokki í fjórgangi V5, heldrimannaflokki 50 ára + V5 og opnum flokk...
Meira

Skagfirðingar keppa í undanúrslitum Útsvarsins í kvöld

Fulltrúar Skagafjarðar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna, mæta í kvöld liði Fjarðabyggðar í undanúrslitum keppninnar. Sigurvegari í viðureign kvöldsins mætir liði Reykjavíkur í úrslitaþætti Útsvarsins eftir viku. ...
Meira