Fréttir

Íbúafundur á Húnavöllum

Íbúar í Húnavatnshreppi eru boðaðir til almenns sveitarfundar á Húnavöllum á morgun, þriðjudaginn 23. apríl kl. 20:30. „Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum,“ segir á heimasíðu Húnavatnshrepps. Á da...
Meira

Truflanir á kalda vatninu í dag í Hlíðahverfi

Truflanir verða á kaldavatnsrennsli í Hlíðahverfi í dag. Verið er að gera við bilun í næst neðstu götunni í Raftahlíð og þar verður lokað fyrir rennsli fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann a
Meira

Varmahlíðarskóli lætur Grunnskólabikarinn ekki af hendi

Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra var haldið sl. föstudagskvöld í reiðhöllinni Svaðastaðir.  Þátttaka var góð og margir góðir ungir knapar og hestar þeirra sem öttu kappi. Keppt er um stóran og...
Meira

Er jafnræði á Íslandi?

Samkvæmt jafnræðisreglu stjórnarskrár eigum við öll að vera jöfn fyrir lögum. En erum við það? Sem móðir langveiks barns, búsett á landsbyggðinni  hef ég efasemdir um að svo sé.  Flest langvinn og alvarleg veikindi eru þess...
Meira

Knáir knapar á afmælissýningu Neista

Afmælissýning Neista verður haldið í reiðhöllinni Arnargerði sunnudaginn 28. apríl kl. 14:00. Í tilefni afmælisins verða Neistafélagar með sýningu í Reiðhöllinni Arnargerði þar sem taka munu þátt knáir knapar á aldrinum t...
Meira

Spáð slyddu eða snjókomu í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-15 og slydda eða snjókoma með köflum í dag, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Hiti 0 til 4 stig og sums staðar vægt næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðj...
Meira

Dæmum þá af verkum þeirra

Árið 1992 var ég í Grunnskóla Flateyrar undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Síðan þá hafa landsmenn gengið fimm sinnum að kjörborðinu og hafa fyrrgreindir flokkar haldið völdum mest allan tíman, eða þar til
Meira

Hjálmar á börnin

Eins og mörg undanfarin ár gefur Kiwanisklúbburinn Drangey, í nánu samstarfi við Eimskipafélag Íslands, öllum sjö ára börnum á starfssvæði klúbbsins, reiðhjólahjálma. Hefur þetta verið fastur liður í starfi klúbbsins í all...
Meira

Hagfelldar aðgerðir í þágu lands og þjóðar

Hafir þú ekki enn kynnt þér stefnuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins þá hvet ég þig til þess að fara inn á xg.is. Þar munt þá m.a. finna eftirfarandi atriði, sem að flokkurinn leggur áherslu á. 1.         Þjóða...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn býður upp á gjaldþrot

Talsvert hefur borið á gagnrýni á hókus pókus leið Framsóknarflokksins út úr skuldafeni heimilanna, sem gengur í stuttu máli út á að erlendir kröfuhafar færi hressilega niður kröfur sínar í því langdregna uppgjöri sem fer n...
Meira