Fréttir

Aðalfundur Hrossaræktarsambands Skagfirðinga

Aðalfundur HSS verður haldinn þriðjudaginn 2. apríl kl. 20:00 á efri hæðinni í Menningarhúsinu Miðgarði. Á heimasíðu hestamannafélagsins Léttfeta kemur fram að gestur fundarins verður Einar E. Gíslason á Syðra-Skörðugili. ...
Meira

Hugurinn ber okkur hálfa leið

Ég heiti Hildur Sif Thorarensen, er 29 ára og leiði lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Ég er ættuð af Hrauni á Skaga en þar ólst hún amma mín upp. Það var svo hún sem ól mig upp og kenndi mér þann dugnað og baráttuvilja sem...
Meira

Á faraldsfæti

Segja má að fyrsta ferðahelgi ársins sé að ganga í garð  nú um páskana þegar fjölmargir landsmenn verða á faraldsfæti. Veðurspá er nokkuð góð fyrir landið, búist við hæglætisveðri en frekar köldu. Því má ætla að a
Meira

Björt framtíð í sveitum og þorpum

Oft er sagt að landbúnaður sé ein af meginatvinnugreinum Íslendinga.  Það er hárrétt en segir þó alls ekki alla söguna.  Sveitirnar og atvinnustarfsemin þar er grundvöllur byggðar í landinu því að þorp og bæir án blómlegra...
Meira

Ungt fólk og lýðræði á Egilsstöðum

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði, haldin á Egilsstöðum 20. - 22. mars 2013, skorar á íslensk stjórnvöld, jafnt ríki sem sveitarfélög að leita meira til ungmenna og taka tillit til þeirra skoðana á málefnum samfélagsins, einku...
Meira

Zumba partý á Blönduósi

Páska Zumba partý verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi laugardaginn 30. mars kl: 11:00-12:30. Kennari verður Linda Björk Ævarsdóttir alþjóðlegur Zumba kennari og eru allir hvattir til að mæta í meiriháttar PÁSKA...
Meira

Kósý kvöldtónleikar á Gauksmýri

Laugardagskvöldið 30. mars nk. verða kósý kvöldtónleikar á Gauksmýri með Hrafnhildi Ýr Víglundsdóttur, Ödda og Gústa Linn. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00.  Enginn aðgangseyrir en tekið er við frjálsum framlögum á staðnum.
Meira

Vilt þú að húsnæðislánið þitt verði lækkað um 45%?

Þessi spurning er ekki út í hött. Þetta er hægt án þess að það kosti mikið. Galdrar, sjóhverfingar eða bölvuð vitleysa? Nei, það er til fjármálatækni, sem gerir þetta að veruleika. Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur í...
Meira

Reiðhallarsýning Þyts annan í páskum

Reiðhallarsýning Þyts verður annan í páskum, mánudaginn 1. apríl nk., í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 14:00. Þar verður mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hópi fólk...
Meira

Spennandi kvennatölt í dag - Ráslisti

Kvennatölt Norðurlands fer fram í Svaðastaðahöllinni í dag og hefst klukkan 18:00. Fjölmargar skráningar eru í þremur flokkum; opnum, minna vönum og yngri en tuttugu og eins. Húsið opnar klukkan 17:00 með spennandi sýningu sem ver
Meira