Fréttir

Hafna alfarið lagningu 220kV loftlínu frá Blöndustöð til Akureyrar

Um páskana var haldinn fundur um Blöndulínu 3 á Mælifellsá í Skagafirði. „Á Íslandi er nóg komið af óarðbærum framkvæmdum þar sem hagsmunum framtíðar er fórnað á altari stundarhagsmuna. Fundurinn fordæmir skammsýni þá e...
Meira

Charlie Sheen á skíðum í Tindastól

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið frá 10 til 16 í dag en á Facebooksíðu þess segir að það verði heldur betur fjör í dag því hægt verður að fara með þyrlu upp á Tindastólinn og skíða niður brekkurnar í boði Char...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga greiðir starfsfólki sínu bónus

Nú um mánaðarmótin fær starfsfólk Kaupfélags Skagfirðinga og dótturfyrirtækja þess óvæntan glaðning í launaumslaginu þar sem félagið ætlar að greiða hverjum fastráðnum starfsmanni, í fullu starfi árið 2012, veglega bónus...
Meira

Hvalreki á Sauðárkróki – fýlan ólýsanleg

Dauður hvalur marar nú í fjörunni neðan við slökkvistöðina á Sauðárkróki, forvitnum augum til skemmtunar en fínum nefjum til angurs. Hvalurinn er greinilega löngu dauður því óþefurinn af honum ætlar alla að drepa er búa í n...
Meira

Dagskrá reiðhallarsýningarinnar „Hestar fyrir alla“

Reiðhallarsýning Þyts verður haldin kl. 14:00 á morgun, mánudaginn 1.apríl, í Þytsheimum. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að áhugaverð atriði verða á sýningunni fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska...
Meira

Opið á skíðasvæði Tindastóls í dag

Skíðasvæðið í Tindastóli verður opið frá kl 10 til kl 16 en samkvæmt heimasíðu Tindastóls er dásamlegt veður og færi í Stólnum mjög gott út um allt fjall. Sleðarallið sem haldið var þar í gær tókst mjög vel.
Meira

GLEÐILEGA PÁSKA

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.
Meira

Kjúklingabringur í hunangslegi borið fram með ekta Bernaisesósu

 -Nú þegar sól er farin að hækka á lofti og vorið að nálgast er tilvalið að auka matarlistina með suðrænni Sandgriu, segja þau Bjarney Björnsdóttir og Einar Valur Valgarðsson í Ási 2 í Hegranesi. Þau bjóða upp á Kjúkling...
Meira

Frítt í þrek og sund fyrir eldri borgara

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi ætlar að bjóða fólki 67 ára og eldri frítt í þrek og sund í apríl. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá starfsfólki Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi sem birt var á heimasíðu B...
Meira

Gói og Baunagrasið koma norður

Sunnudaginn 7. apríl nk. verður barnaleikritið um Góa og Baunagrasið sýnt í menningarhúsinu Hofi kl. 13:00. Ævintýrið um Baunagrasið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í febrúar 2012 og hefur sýningin notið mikilla vinsælda meðal...
Meira