Fréttir

Veður fer kólnandi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og dálítil slydda, en norðaustan 3-8 m/s og smáél síðdegis. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður norðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á annesjum, skýjað, og stöku él...
Meira

Vormót Molduxa 2013

Ákveðið hefur verið að hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 + ( ár, ekki kíló )  og eldri , verði haldið laugardaginn 20 apríl nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Allir sem vettlingi geta valdið og hangið saman í ...
Meira

Sýningaropnun í Textílsetrinu

Événements non-spontanés er heiti á sýningu sem opnuð verður í Textílsetrinu klukkan 18:30 í dag. Sýningin er á verkum Katarin Laruelle og kærasta hennar Manuel Mineau, en þau hafa unnið að sýningunni á meðan dvöl þeirra hefu...
Meira

Öðruvísi þeir fóru að

Hægri grænir, flokkur fólksins hefur fyrir löngu birt ítarlega stefnuskrá sína. Stofnandi flokksins byrjaði á því eftir að hafa komið heim eftir langa útilegu í fjármála og ferðaþjónustuheiminum að spyrja sjálfan sig hvað m
Meira

Blá mynd á kyrri nótt

Gísli Þór Ólafsson vinnur nú í sinni annarri sólóplötu, Bláar raddir, lög við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bók hans Þrítengt (1996). Upptökur fara fram í Stúdíó Benmen og er upptökustjórn í höndum Fúsa Ben. Tekin hafa...
Meira

Flokkur heimilanna býður fram í Norðvesturkjördæmi

Flokkur heimilanna tilkynnti framboð sitt á blaðamannafundi sl. mánudag undir bókstafnum X-I til næstu Alþingiskosninga. Á heimasíðu flokksins kemur fram að flokkur heimilanna vilji heiðarlegt og gegnsætt uppgjör við fortíðina og ...
Meira

Þoka í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði

Vegagerðin biður vegfarendur sem fara um Þverárfjall, veg númer 744, um að sýna aðgát því þar er vegur mjög ósléttur og er hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Þoka er í Húnavatnssýslum og á Öxnadalsheiði. Þungatakmar...
Meira

EKKI MEIR

Á morgun fimmtudaginn 4. apríl kl. 17.00 - 18.30 verður haldið í Húsi frítímans á Sauðárkróki fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála. Það er Æskulýðsvettvangurinn,  samstarfsvettvangur Ungmennafélags
Meira

Bílvelta við Gauksmýri

Nú fyrir stundu hóf þyrla Landhelgisgæslunnar sig á loft með slasaðan mann sem lent hafði í bílveltu nærri Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Þjóðveginum var lokað í stutta stund meðan þyrlan notaði hann sem lendingarstað. Að ...
Meira

Ljóðasamkeppni meðal nemenda FNV

Ljóðasamkeppni stendur nú yfir á meðal nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í tilefni af Geirlaugsminni sem haldið verður í minningu Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV  1982-2004. Ljóðaformið er frjálst og ...
Meira