Fréttir

Ein stefna í flugvallarmálum!

Staða Reykjavíkurflugvallar hefur verið talsvert í umræðunni eftir að opinberaðir voru samningar um sölu ríkisins til Reykjavíkurborgar á 112.000 fermetrum í Vatnsmýrinni og að þar eigi að rísa 800 íbúðir. Enn ótrúlegra var ...
Meira

Tindastóll og JAKO undirrita samstarfssamning

Knattspyrnudeild Tindastóls og JAKO munu á morgun undirrita samstarfssamning um keppnisbúninga og æfingafatnað sem allir flokkar knattspyrnudeildarinnar munu klæðast á næstu árum. Af því tilefni mun JAKO bjóða ákveðnar vörur á s
Meira

Lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Var þetta gert í samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík samkvæmt frétta...
Meira

Skagfirska mótaröðin - Ráslisti

Skagfirska mótaröðin heldur áfram og verður næsta mót haldið á morgun 3. apríl í reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið hefst klukkan 18:00 á barnaflokki - T7 en svo koma unglingaflokkur – tölt og ungmennaflokkur – fjórgangur. Þ...
Meira

Opið fyrir umsóknir við Hólaskóla

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í grunnnám við Háskólann á Hólum, veturinn 2013 - 2014. Á heimasíðu skólans má skoða kennsluskrá fyrir einstakar námsbrautir en hnappur er á forsíðunni sem vísar beint í  kennsluskrá sk...
Meira

Álftir á Sauðánni

Þau voru aðeins að máta nýju tjörnina á Sauðárkróki frú Álft og hr. Svanur þegar Jakob Jóhannsson átti leið þar framhjá í gær. -Þær voru hálfstressaðar yfir nærveru minni og flugu burtu skömmu síðar, segir Jakob. Tjörn...
Meira

2. apríl er gabblaus dagur

Enginn hvalur maraði í fjörunni neðan slökkvistöðvarinnar á Sauðárkróki í gær en eins og glöggir lesendur Feykis.is vissu en þarna var um aprílgabb að ræða. Hvalinn góða sem myndin sýnir rak hins vegar á land í apríl 2009 ...
Meira

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar á föstudag

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður tölt og hefst kl. 17:30 föstudaginn 5. apríl. Keppt verður í 1., 2. og unglingaflokki í tölti T1 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) og í 3. flokki í tölti T7. Skráning er ti...
Meira

Jarðskjálfti austan við Grímsey

Rétt um klukkan eitt í nótt varð sterkur jarðskjálfti austan við Grímsey. Samkvæmt bráðabirgðamati jarðeðlisfræðings á vakt á Veðurstofu Íslands var skjálftinn af styrknum 5,4 og átti upptök sín um 14 km fyrir austan Gríms...
Meira

Aðalfundur siglingaklúbbsins Drangeyjar í kvöld

Siglingaklúbburinn Drangey heldur aðalfund sinn í kvöld í aðstöðu klúbbsins við tilvonandi smábátahöfn á Sauðárkróki. Viðhöfð verða venjuleg aðalfundarstörf og meðal annars nýr formaður valinn. Jakob Frímann Þorsteinsso...
Meira