Fréttir

Skyggnilýsingafundur með Þórhalli miðli Í KVÖLD

Unglingaráð Tindastóls ó körfubolta stendur fyrir skyggnilýsingarfundi með Þórhalli miðli á Mælifelli, í kvöld mánudaginn 26. september kl. 20.30. Um fjáröflun fyrir unglingaráð er að ræða og kostar aðgangurinn aðeins 1500 ...
Meira

Ingvi Rafn efnilegastur

Í  fréttum af viðurkenningum á uppskeruhátíð Tindastóls hér á Feyki.is misritaðist nafn efnilegasta leikmanns 2. flokks Tindastóls/Hvatar. Heitir drengurinn Ingvi Rafn Ingvarsson réttu nafni.     Ingvi Rafn var lykilmað...
Meira

Stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt

Nú eru aðeins örfáir dagar í stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal en föstudaginn 30.september verður stóðinu smalað til byggða.  Gestir sem ætla að taka þátt í stóðréttargleðinni er bent á að ...
Meira

Hross í óskilum

Skrapatungurétt fór fram helgina 17.-18. september og var þar mikið fjör og gaman en samkvæmt vefmiðlinum Húni.is eru nokkur hross í óskilum eftir stóðréttirnar og er nú eigenda þeirra leitað. Umrædd hross voru: Jarpur hestur ö...
Meira

Margir skokkuðu til góðs

Í gær var árlegt lokahlaup skokkhóps Árna Stefánssonar og að þessu sinni var skokkað til styrktar Magnúsi Jóhannessyni. Að sögn Árna tóku 80 manns þátt, þar af 50 manns sem skokkuðu og 30 sem hjóluðu. Létu skokkararnir ekki ...
Meira

Lífsgleði í Laufskálarétt

Stærsta stóðrétt landsins, Laufskálarétt, var haldin í dag í Hjaltadalnum. Að venju var margt um manninn og sömuleiðis hestinn og gengu réttarstörf hratt og vel fyrir sig í sæmilegasta haustveðri, hitinn um 10 stig og dálítill vi...
Meira

Uppskeruhátíð eftir frábært fótboltasumar

Uppskeruhátíð 2. flokks og Mfl. Tindastóls/Hvatar í karlaflokki og Mfl. Tindastóls kvenna var haldin sl. laugardag á Sal FNV. Veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir ýmis afrek á vellinum sem og  glæsileg skemmtiatriði voru framin. S...
Meira

Matgæðingar vikunnar - Sinnepslúða með sítrónu

Í 35. tbl Feykis árið 2008 buðu matgæðingarnir Eva Gunnarsdóttir og Guðjón Jónsson frá Sturluhóli upp á gómsætan lúðurétt með tilheyrandi forréttarsúpu og eftirrétt sem bráðnar í munni. Þau skoruðu á Hafþór Gylfason o...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar styrkir Sögusetur íslenska hestsins

Á laufskálaréttardaginn, laugardaginn 24. september hafa fulltrúar Sparisjóðs Skagafjarðar og Söguseturs íslenska hestsins mælt sér mót í Kolbeinsdal sem er afrétt Hóla- og Viðvíkurhreppa hinna fornu. Tilefnið er að Sparisjóðu...
Meira

Framtíð áætlunarflugs til Sauðárkróks

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir þungum áhyggjum vegna áforma um að áætlunarflug til og frá Skagafirði stöðvist um næstkomandi áramót. Flugfélagið Ernir hefur sinnt þessari þjónustu undanfarin
Meira