Fréttir

Sveitarstjórn fundar í dag

Boðað hefur verið til næsta fundar Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hann fer fram í Safnahúsinu við Faxatorg í dag, þriðjudaginn 20. september, kl. 16.  Þar verður farið yfir ýmis mál, s.s. kynntar fundargerðir aðalfundar Menn...
Meira

Fjölmenn útför Stefáns Guðmundssonar

Stefán Guðmundsson fyrrverandi alþingismaður og stjórnarformaður Kaupfélags Skagafirðinga var borinn til grafar í gær og fór útförin fram í Sauðárkrókskirkju. Fjöldi fólks kom að jarðaförinni enda var Stefán virtur af sínum...
Meira

Frábær stemning á útgáfutónleikum Multi Musica

Útgáfutónleikar Multi Musica voru haldnir í Salnum í Kópavogi síðastliðið laugardagskvöld og þar mættu um 170 sprækir gestir. Tónleikarnir gengu frábærlega að sögn Ásdísar Guðmundsdóttur söngkonu og forsprakka Multi Musica ...
Meira

Gæðablóð fjölmennið á „Skaffó-planið“

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni á Sauðárkróki í dag og eru öll gæðablóð Skagafjarðar hvött til að taka sér tíma og leggja sitt af mörkum til að tryggja blóðbyrgðir landsins. Blóðbankabíllinn verður við Skagfirði...
Meira

Sölusýning í Víðidalstungurétt

Stóðréttir verða í Víðidalstungurétt þann 1. október næstkomandi. Fyrirhugað er að halda sölusýningu samhliða réttunum. Hestamannafélagið Þytur hvetur þá sem vilja taka þátt að hafa samband fyrir 25. september, í póstfa...
Meira

Tillögur að deiliskipulagi til sýnis

Fram kemur á vefmiðlinum Huni.is að bæjarstjórn Blönduósbæjar hafi samþykkt að endurauglýsa tillögur að deiliskipulagi fyrir Sölvabakka. Urðunarstaðurinn mun að öllu leyti verða í landi Sölvabakka á Refasveit. Þetta var s...
Meira

Plastpokar Lionskvenna seldir í dag

Í dag ætla félagskonur í Lionsklúbbnum Björk að hefja hina árlegu plastpokasölu sína í Skagafirði og biðla þær til fólks um að taka sölufólki vel og kaupa poka. Pakkningin kostar 1800 krónur og rennur afraksturinn til góðra v...
Meira

Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við land. Þá skal hópurinn gera tillögur um hvernig megi styrkja ve...
Meira

DÓMARASKANDALL !! Verkefnastjóri dómaraverkefnis óskast

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta hyggst setja á laggirnar dómaraverkefni sem hefur þann tilgang að fjölga dómurum á svæðinu og að allir leikir á vegum körfuknattleiksdeildar verði dæmdir af dómurum með grunnþekkingu á dó...
Meira

„Sigur í okkar skóla“

Leikskólinn Ásgarður á Hvammstanga tók upp nýja leikskólastefnu haustið 2010, svokallað Flæði og fékk veglegan styrk frá Sprotasjóði til að þróa stefnuna áfram. Guðrún Lára Magnúsdóttir er leikskólastjóri í Ásgarði og ...
Meira