Fréttir

Opið hesthús á Varmalandi í Skagafirði

Sunnudaginn 25. sept. verður opið hesthús á Varmalandi í Sæmundarhlíð frá kl. 11 -17. Þar verða til sölu folöld, trippi og tamin hross frá Varmalandi og Miðsitjuhestum ehf., allt vel ættað.   Að sögn bænda á Varmalandi ...
Meira

Pósthús lokað vegna endurbóta

Endurbætur standa nú yfir á pósthúsinu á Hvammstanga og hefur því verið lokað tímabundið. Samkvæmt vefmiðlinum norðanátt.is verður póstafgreiðsla í Félagsheimilinu að Klapparstíg 4, á meðan unnið er að endurbótunum. N...
Meira

2. flokkur Tindastóls/Hvatar náði ekki að færa sig upp um deild

Í sumar hefur gengi 2. flokks Tindastóls/Hvatar verið framúrskarandi gott og liðið leikið vel en þeir koma taplausir undan sumrinu. Sitja þeir á toppi C1deildar með 24 stig eftir sjö sigurleiki og 3 jafnteflisleiki.   Liðið sp...
Meira

Gæðablóð fjölmenni á N1 - Blönduósi

Blóðbankabíllinn heldur för sinni áfram og verður á Blönduósi í dag. Nú eru öll gæðablóð á Blönduósi og nágrenni hvött til að taka sér tíma og leggja sitt af mörkum til að tryggja blóðbyrgðir bankans en eins og slagor
Meira

Ásbjörn Óttarsson þingmaður á fundi Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar í kvöld

Ásbjörn Óttarsson þingmaður verður gestur á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar í kvöld. Þar mun hann fjalla um stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum.  Allir eru velkomnir, en fundurinn hefst kl. 20:00 í Ljósheimum....
Meira

Contalgen Funeral skríður upp vinsældarlista Rásar 2

Hin skagfirska hljómsveit Contalgen Funeral er kominn á vinsældarlista Rásar 2 og fór hún beint í 21. sætið með lagið Pretty Red Dress.   Hljómsveitin hefur verið iðin við að koma fram upp á síðkastið, þar á meðal á tónl...
Meira

Norðvesturþrenna golfklúbbanna

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Um er að ræða Golfklúbb Sauðárkróks, Golfklúbb Skagastrandar og Golfklúbbinn Ós.   Í ár voru haldin þrjú mót, það fyrsta var 17...
Meira

Æskan og hesturinn komin á DVD

Sýningin Æskan og hesturinn, sem haldin var síðastliðið vor í Reiðhöllinni Svaðastöðum, er komin til sölu á DVD-diski. Fjölmennt var á sýningunum og fjölbreytt atriði í boði. Þar sýndu börn frá hestamannafélögum á nor
Meira

Fimmtíu ára fermingarafmæli á Skagaströnd

Laugardaginn 27. ágúst sl. kom saman á Skagaströnd sjö manna hópur af þeim tólf sem fermdust á hvítasunnudag 1961. Þann dag fyrir fimmtíu árum var fínt veður og presturinn var að sjálfsögðu hinn mæti maður sr. Pétur Þ Ingjal...
Meira

Tæpar 66 milljón króna rekstrarhagnaður fyrstu átta mánuði ársins hjá Blönduósbæ

Rekstraryfirlit Blönduósbæjar fyrstu átta mánuði ársins var lagt fram á fundi bæjarráðs í gær en þar kemur fram að bókaðar tekjur námu alls 431,9 millj.kr. en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir tekjum að upphæð 640 millj. kr....
Meira