Fréttir

Staða rektors Háskólans á Hólum laus til umsóknar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst stöðu rektors Háskólans á Hólum lausa til umsóknar en það er í samræmi við lög um búnaðarfræðslu sem kveða á um að staða rektors sé veitt til 5 ára í senn og skuli augl
Meira

Nýr leigutaki Laxár á Ásum

Veiðifélag Láxár á Ásum hefur samið við nýjan leigutaka, Salmon Tails ehf. og mun sá samningur gilda frá árinu 2012 til 2017. Laxá á Ásum, sem er skammt utan Blönduóss, hefur löngum verið vinsæl til laxveiða og hefur m.a. sö...
Meira

Verður forræði Sparisjóðsins áfram í heimabyggð?

Þar sem stofnfjárhlutir Arion banka hf. í AFLi-sparisjóði og Sparisjóði  Ólafsfjarðar eru nú til sölumeðferðar þar sem boðin eru til sölu 94,45% stofnfjár í AFLi og 99,99% í Sparisjóði Ólafsfjarðar má búast við nokkrum b...
Meira

„Hjálp... hundur gefins“

„Hjálp... hundur gefins,“ er fyrirsögn einnar auglýsingar á smáauglýsingarvef Feykis.is en vefurinn er komin á fullt skrið eftir sumarleyfi. Þar finna ýmsar auglýsingar og má þar nefna t.d. íbúðir til leigu, geymsluhúsnæði,...
Meira

Jörð skalf í Skagafirði

Jarðskjálfti upp á 2.71 að stærð mældist samkvæmt Veðurstofu Íslands 11,1 km NA af Varmahlíð upp úr klukkan eitt í nótt. Upptökin virðast hafa verið nálægt bæjunum Þverá og Grænumýri í Blönduhlíð í um 10 km undir yfir...
Meira

Feykna stóðréttarhelgi framundan

Um helgina verður mikið um að vera í stóðréttum víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum og er þetta ein stærsta hátíð ársins, að margra mati.  Nú fer hver að verða síðastur til að geta tekið þátt í réttum eða fylg...
Meira

Góðir gestir heim að Hólum

Meðal góðra gesta sem heimsótt hafa Hólaskóla þessa vikuna eru tveir er tengjast alþjóðlegu samstarfi skólans. Fyrr í vikunni kom framkvæmdastjóri Fulbright-stofnunarinnar á Íslandi, Belinda Theriault en hún fundaði með deildars...
Meira

Sláturtíð komin á gott skrið

Mikið er um að vera hjá Kjötafurðastöð KS um þessar mundir en rúmar þrjár vikur eru liðnar af sláturtíð. Samkvæmt heimasíðu Kaupfélags Skagfirðinga eru sláturfjárloforðin komin hátt í 97 þúsund. Fyrstu tvær vikurnar...
Meira

Opið hús hjá Nesi listamiðstöð

  Í dag verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð á milli kl. 17-20. Þar munu listamenn september mánaðar taka á móti gestum og sína þeim hvað þeir eru búnir að vera að vinna að undanfarnar vikur.  Listamennirnir eru: An...
Meira

Nýtt námsefni fyrir miðstig – Ábyrg og jákvæð notkun netsins og annarra nýmiðla

Árið 2010 sendi SAFT lestrarbækurnar Hrekklaus fer á netið, Leikurinn og Afmælisveislan eftir Þórarinn Leifsson, sem gjöf á alla leik- og grunnskóla landsins. Bækurnar voru unnar af Heimili og skóla – Landssamtökum foreldra í sams...
Meira