Fréttir

Sætur sigur í höfn

 Stelpurnar í Tindastóli/Neista fengu sín fyrstu stig í deildinni er þær lögðu Draupni að velli í hörkuleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöld. Leikurinn var ekki tilþrifamikill lengst af leiktímanum, en þó sáust færi á b
Meira

Markaður í gamla Kaupfélaginu á Skagaströnd

 Í sumar verður opnaður markaður í kjallara gamla Kaupfélagsins á Skagaströnd. Að framtakinu standa þrjár konur frá Skagaströnd, þær Björk Sveinsdóttir, Signý Ó. Richter og Birna Sveinsdóttir. Þær leita eftir handverksfólk...
Meira

Vill fá sinn "Poll"!

Einar Jasonarson á Sauðárkróki hefur komið fram með þá kröfu að Króksarar eignist sinn „poll“ rétt eins og Akureyringar og Ísfirðingar. Finnst honum ótækt að engu líkara sé en að þessi tvö bæjarfélög eigi einkarétt ...
Meira

Hrossaræktendur bjóða heim

 Hrossaræktendur í Skagafirði eru ekki að baki dottnir þó ekkert sé landsmótið í ár en þeir munu á svokallaðri sumarælu opna bú sín og bjóða gestum og gangandi að skoða ræktun sína.  Þá verður hrossræktardagur á Vindh...
Meira

Mikið umleikis hjá Sumar TÍM

Nú er fyrstu tveimur vikum Sumar TÍM lokið og þriðja vika hafin. Í fyrstu tveimur vikunum var m.a. boðið uppá Glermálun, Rope Yoga, Reiðnámskeið, Ævintýiri og útivist, myndlist, hjólreiðar, matreiðslu og að sjálfsögðu fótbo...
Meira

Hér rekur allt nema þurrar eldspýtur

Ýmislegt rekur á fjörur á Skaga eða eins og einu sinni var haft eftir Ingólfi á Lágmúla í Feyki þegar hann fann flöskuskeyti "hér rekur allt nema þurrar eldspýtur!!" Of mikið er reyndar að segja að kajakræðarinn sem tók lan...
Meira

Stofnun sjálfshjálparhóps foreldra

Síðastliðið mánudagskvöld hittust foreldrar langveikra barna og barna með með ADHD/ADD í Skagafirði og fengu kynningu á ”Fléttunni” sem er samstarfsverkefni Fjölskylduþjónustu sveitarfélagsins. Á fundinn mættu 21 forel...
Meira

Kvöldganga á Spákonufell í kvöld

Í kvöld klukkan 21.00 verður boðið upp á kvöldgöngu á Spákonufell. Mæting er við golfskálann að Háagerði, Skagaströnd Fararstjóri og sögumaður er Ólafur Bernódusson, sem segir þátttakendum sögur af Þórdísi spákonu, k...
Meira

Jón” fær frítt inn á Hafíssetrið til að skoða ísbjörninn!

 Í tilefni þess að  þann 24. júní,  er Jónsmessan, mun Hafíssetrið á Blönduósi að bjóða  öllum  sem heita Jón, frítt inn á Hafíssetrið  þann dag. Hafíssetrið hvetur  fleiri fyritæki til að  bjóða öllum með n...
Meira

Viltir Svanir og Tófa segja bara takk takk

Villtir Svanir og Tófa (VSOT), sem eru aðstandendur tónleika, sem fram fóru í Bifröst síðastliðið laugardagskvöld, vilja þakka öllum þeim hljómsveitum, dúettum og tríóum sem þar komu fram. Einnig viljum við þakka Sigurði Ingi...
Meira