Fréttir

Kysst'ana á Hvammstanga

Í vetur hefur 15 nemenda hópur í áfanganum Hljómlist, sem er valfag í 8. - 10. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra, samið og æft söngleik sem hlotið hefur nafnið Kysst'ana. Viðfangsefni söngleiksins er lífið í hnotskurn, á...
Meira

Golfmót á mánudaginn hjá GSS

Opið Texas scramble mót verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki mánudaginn 24.maí,  Annan í Hvítasunnu. Mótið hefst klukkan 10:00 og er skráning á www.golf.is   Þetta er fyrsta mótið hjá GSS í ár sem fagnar nú...
Meira

Fundur með hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar

Í gær fór fram fundur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu með öllum hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar. Tilgangur fundarins var að fá heildarsýn yfir stöðu mála vegna hóstapestarinnar svonefndu. Síðast liðinn mán...
Meira

Humar með ostabráð

Ásdís Arinbjörnsdóttir og Þórður Pálsson á Blönduósi áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í júlí 2008. Þau buðu upp á Humar með ostabráð í forrétt, heitt kjúklingasalatí aðalrétt og marengs með ávöxtum og rjóma í efti...
Meira

Hljóp beint í flasið á rabbabarakónginum

Hver er maðurinn? Hjördís Stefánsdóttir Hverra manna ertu? Dóttir Stebba Dýllu (Stefáns Guðmundssonar) og Lillu (Hrafnhildar Stefánsdóttur), alin upp í Suðurgötunni. Árgangur? 1962  Hvar elur þú manninn í dag? Bý í Saurbæ ...
Meira

Svangir gæslumenn lentu við miðbæ Sauðárkróks

Svangir landhelgisgæslumenn lentu rétt í þessu við miðbæ Sauðárkróks eða nánar tiltekið á bak við Þreksport. Bæjarbúar þustu niður í bæ til að sjá hvar væri í gangi því helst héldu menn að þyrlan væri biluð því...
Meira

Húnabjörgin sækir vélarvana bát

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd, Húnabjörgin, var kölluð út fyrir stundu vegna vélarvana báts sem staddur er í Birgisvíkurpollinum sem er sunnan við Gjögur. Báturinn er 20 tonna netabátur og eru...
Meira

Fyrsti heimaleikur á morgun - Áfram Tindastóll

Fyrsti heimaleikur meistraflokks karla í knattspyrnu hjá Tindastóli verður á morgun laugardag klukkan 14:00 þegar liðið tekur á móti Grundfirðingum.   Fyrir leikinn verður þjálfari m.fl. karla, Sigurður Halldórsson með fund
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður tekur þátt í atvinnuátaksverkefni fyrir námsmenn 18 ára og eldri

      Vinnumálastofnun hefur í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga unnið að sérstöku atvinnuátaksverkefni fyrir námsmenn án bótaréttar í sumar. Felst í átakinu að Atvinnuleysistryggingasjóður styrkir sveita...
Meira

Grjótharðir landamæraverðir

Þeir sem hafa ekið yfir sýslumörk Vestur Húnavatnssýslu, hvort sem um er að ræða austari eða vestari, hafa eflaust tekið eftir nýju "landamæravörðunum" í Húnaþingi vestra sem eru alveg grjótharðir Það er Anna Ágústss...
Meira