Fréttir

Góður og stígandi árangur yngri flokka

Árangur yngri flokka Tindastóls í körfubolta  í Íslandsmótinu á nýliðnu Íslandsmóti var mjög góður og hefur mikill stígandi verið í árangri þeirra í vetur. Aðeins einn flokkur af sjö flokkum,utan unglingaflokks, kláraði t...
Meira

Brugghús í Útvík

Árni Ingólfur Hafstað í Útvík hefur fengið leyfi skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til þess að breyta hænsnahúsi sem nú er skráð geymsla í brugghús. Framlagður var með gögnum Árna aðaluppdráttur gerður af Ingun...
Meira

Golfklúbburinn Ós með kennslu fyrir grunnskólakrakka

  Heiðar Davíð Bragason var með golfkennslu fyrir grunnskólakrakka mánudaginn 24. maí á Vatnahverfisvelli. Þrjátíu krakkar skráðu sig í kennsluna og var þeim skipt í fjóra hópa. Augsýnilega eru upprennandi golfarar á...
Meira

Ný vörulína hjá Vilko

Hjá Vilko á Blönduósi er hafin framleiðsla á kökumixi sem hentar sérstaklega  fyrir gastrobakka Um er að ræða nýja vörulínu fyrir stórnotendur s.s.í  veitingarekstri  og mötuneytum.  Vörulínan kallast Gastrokökur og verða...
Meira

Sveitarfélagið tekur gamla RKS húsið á leigu

Á síðasta  fundi byggðaráðs Skagafjarðar var lagður fram húsaleigusamingur á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Kaupfélags Skagfirðinga um atvinnuhúsnæði að Borgarflöt 27, Sauðárkróki, gamla RKS húsið. Skiptar skoðani...
Meira

Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagastrandar 2010-2022

Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum 10. maí 2010 að auglýsa til kynningar tillögu að aðalskipulagi Skagastrandar  fyrir tímabilið 2010-2022. Hægt er að gera athugasemdir fyrir 7. Júlí. Skipulagsuppdrættir, greina...
Meira

Júlíus á Tjörn kominn með nokkrar hænur

-Jæja þá er maður komin með nokkrar hænur.....svona sýnishorn má segja, segir Júlíus Már Baldursson á Tjörn á bloggi sínu á vef landnámshænunnar. -Ég lagaði til bráðabirða til í kofanum hér sem slapp frá brunanum og ha...
Meira

Guðmann endaði í 5. sæti á Landsmóti í leirdúfuskotfimi

Þriðja Landsmót Skotíþróttasambandsins í leirdúfuskotfimi fór fram laugardaginn 22. maí en mótið var haldið á svæði Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi. Hákon Þór Svavarsson maður mótsins. Skotfélagið Markviss átti einn ...
Meira

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 31. sinn laugardaginn 23. maí. Skólameistari, Jón F. Hjartarson, setti athöfnina og greindi frá fjölda nemenda og starfsmanna. Að þessu sinni brautskráðust 79 nemendur. Í vetur...
Meira

Á sumarlokun leikskóla rétt á sér?

Í sumar verður leikskólum í Skagafirði lokað í fjórar vikur eins og síðustu ár. Lítið sem ekkert er í boði fyrir börnin eða foreldrana á meðan á lokun leikskóla stendur. Nánast eina úrræði foreldra er að taka sér sumar...
Meira