Fréttir

Sveitarstjórnakosningarnar 29. maí 2010

Nú styttist í að gengið verði til sveitarstjórnakosninganna 29. maí og listar komnir fram. VG í Skagafirði hefur lagt fram framboðslista sinn, sem skipaður er fólki víðs vegar að úr héraðinu með margháttaða starfsreynslu. Tv...
Meira

Uppsetning nýju vatnsrennibrautanna hafin

„Nú er allt að gerast“ sagði Mummi í Íþróttamiðstöðinni þegar fréttaritari Húna.is kom við hjá honum til að spyrja hann út í framkvæmdir við nýju sundlaugina á Blönduósi. Í gær komu 4 fjörutíu feta gámar sem in...
Meira

Bændur vilja ekki nýja reglugerð ráðherra

Bændasamtökin hafa mótmælt aðferðum við breytingar á reglugerð um viðskipti með mjókurkvóta sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf út fyrr í vikunni. Í gær gengu fulltrúar Bændasamtaka Íslands, þeir...
Meira

Vegna fréttar í gær

Vegna fréttar á vef Feykis í gær um að Páll Dagbjartsson og Gísli Árnason hefðu ekki fengið erindi tekið fyrir á fundi byggðaráðs hefur Feykir fengið þá skýringu að erindinu hafi verið frestað um viku vegna persónulegra mál...
Meira

Handverk óskast

Búsílag, handverksverslun Textílseturs mun opna í húsnæði Kvennaskólans laugardaginn þann 5.júní n.k. Óskað er eftir handverki, heimilisiðnaði og handavinnu til að selja í versluninni á komandi sumri. Áhugasamir eru beðnir um ...
Meira

Umsóknafrestur í V.I.T. lengdur um nokkra daga

Ákveðið hefur verið að bjóða 16-18 ára ungmennum í sveitarfélaginu Skagafirði að sækja um vinnu í sérstöku átaksverkefni sem ætlunin er að hefjist í júní. Þau ungmenni sem hafa sótt um vinnu og fengið neitun geta sótt í...
Meira

Hvar er góða veðrið ?

Eitthvað ætlar góða veðrið að láta á sér standa en spáin gerir dáð fyrir hægri norðanátt og þokusúld með köflum, en birtir til í innsveitum að deginum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira

Opið hús hjá Nesi

Það verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð á Annan í Hvítasunnu, mánudaginn 24. maí frá klukkan 14 til 16 að Fjörubraut 8, Skagaströnd. Fóllk er hvatt til að líta við og fræðast um það sem listamennirnir eru búnir að ver...
Meira

Menningarsjóður KS styrkir forvarnir í Skagafirði

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Fræðsluskrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, IOGT á Íslandi og Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga um sérstakt átak í áfengis- og fíkniefnaforvörnum í grunnskólum í Sk...
Meira

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins 2010

Miðvikudaginn 26. maí kl. 20.00 verður opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, samsýning listakvennanna Steinunnar Sigurðardóttur, hönnuðar og Hildar Bjarnadóttur, myndlistamanns. Sýning Hildar ber heitið ENDURGJÖF en Steinu...
Meira