Fréttir

Á sumarlokun leikskóla rétt á sér?

Í sumar verður leikskólum í Skagafirði lokað í fjórar vikur eins og síðustu ár. Lítið sem ekkert er í boði fyrir börnin eða foreldrana á meðan á lokun leikskóla stendur. Nánast eina úrræði foreldra er að taka sér sumar...
Meira

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins 2010

Miðvikudaginn 26. maí kl. 20.00 verður opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, samsýning listakvennanna Steinunnar Sigurðardóttur, hönnuðar og Hildar Bjarnadóttur, myndlistamanns. Sýning Hildar ber heitið ENDURGJÖF en Stein...
Meira

Þróttarastúlkur reyndust sterkari

Stelpurnar í Tindastóli/Neista tóku á móti Þrótturum úr Reykjavík í norðangolunni í gær á Sauðárkróksvelli og sýndu fjölmennu stuðnigsliði að þær ætla sér stóra hluti í sumar. Þróttarar uppskáru þó sigur eftir mikl...
Meira

Nýr deildarstjóri ferðamáladeildar

Kristina Tryselius hefur verið ráðin deildarstjóri ferðamáladeildar Hólaskóla frá og með 1. júní n.k. Alls bárust sjö umsóknir um stöðuna. Kristina lauk doktorsprófi í mannvistarlandfræði frá landa- og ferðamálafræðidei...
Meira

Tindastóll/Neisti – Þróttur

Nú er komið að fyrsta leik Íslandsmótsins hjá stelpunum í sameiginlegu liði Tindastóls og Neista og verður leikið á Sauðárkróksvelli á móti Þrótti Reykjavík. Vakin er athygli á breyttum leiktíma en leikurinn hefst klukkan 14:...
Meira

Sigur í fyrsta leik - Tindastóll 6 - Grundarfjörður 0

Það var frábært fótboltaveður á Sauðárkróki í gær þegar Valdimar Pálsson flautaði til leiks í fyrsta heimaleik sumarsins.  Tindastólsmenn ætluðu sér sigur í þessu leik enda á heimavelli og ekkert annað í boði. Byrjun...
Meira

“Ertu viss” Gísli Sigurðsson

Það hefur löngum verið plagsiður í aðdraganda kosninga hjá aðstandendum sumra flokka að halla réttu máli gagnvart pólitískum andstæðingum og gera þeim upp skoðanir, ekki síst í tveggja manna tali. Það ber hins vegar nýrra ...
Meira

Feykir í Skagafirði

Héraðsfréttablaðið Feykir og ekki síður vefsíða blaðsins eru mjög mikilvægir hlekkir fyrir Skagafjörð og Norðurland vestra. Miðlarnir efla samkennd og tengja saman íbúa Norðurlands vestra.  Staðbundnir fjölmiðlar í dreifbý...
Meira

Kysst'ana á Hvammstanga

Í vetur hefur 15 nemenda hópur í áfanganum Hljómlist, sem er valfag í 8. - 10. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra, samið og æft söngleik sem hlotið hefur nafnið Kysst'ana. Viðfangsefni söngleiksins er lífið í hnotskurn, á...
Meira

Golfmót á mánudaginn hjá GSS

Opið Texas scramble mót verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki mánudaginn 24.maí,  Annan í Hvítasunnu. Mótið hefst klukkan 10:00 og er skráning á www.golf.is   Þetta er fyrsta mótið hjá GSS í ár sem fagnar nú...
Meira