Fréttir

Lokatónleikar á föstudag

Lokatónleikar og skólaslit Tónlistaskóla Skagafjarðar fyrir skólaárið 2009 - 2010 munu verða í Miðgarði Varmahlíð föstudaginn 21. maí kl. 17 Þeim nemendum sem skarað hafa fram úr í tónlistarnámi verða veitt verðlaun úr min...
Meira

Hvöt úr leik í Vísabikarnum

Þórsarar frá Akureyri unnu Hvatarmenn í VISA-bikarnum í gærkvöldi með þremur mörkum gegn engu og eru þar með komnir í 32. liða úrslit en þátttöku Hvatar er lokið. Mörk Þórs skoruðu Ármann Pétur Ævarsson, Jóhann Helgi Ha...
Meira

Vorið er tími viðhalds á Skagaströnd

Í mörg horn er að líta þegar vorar á Skagaströnd. Unnið hefur verið að jarðvegskiptum vegna gámaplans sem mun gjörbreyta allri aðstöðu til móttöku á sorpi í bænum. Á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn Sorphreinsunar Vilhe...
Meira

Opinn framboðsfundur í Húsi frítimans

Öll framboð til sveitarstjórnakosninga í Skagafirði munu kynna stefnumál sín og svara fyrirspurnum á opnum fundi í Húsi frítímans þriðjudaginn 25. maí n.k. Fundurinn hefst klukkan hálfátta og er öllum opinn. Eru íbúar hvattir ...
Meira

Mikil starfsemi í Svaðastaðahöllinni

Á heimasíðu Reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðarkróki er búið að taka saman viðburði vetrarins frá áramótum og er óhætt að segja að það hafi verið með miklum blóma. Mörg og góð mót, kröftugt barna og unglingastarf og ...
Meira

Feykir til Feykis

Í vikunni hljóp heldur betur á snærið hjá okkur á Feyki en þá komu þau Sigurjón Gestsson og Svanborg Guðjónsdóttir með innbundinn Feyki frá upphafi útgáfu til og með 22. árgangs þ.e. ársins 2002. Það var Guðjón he...
Meira

Léttir til á morgun

Eftir góðan gróðrarskúr í nótt hefur stytt upp og spáin gerir ráð fyrir fínasta veðri. Heldur á að lægja með morgninum en þó verður skýjað með köflum og væta öðru hverju í dag.  Suðvestan 5-13 í kvöld og stöku skú...
Meira

Ungt fólk og sumarvinna

Þessa dagana eru nemendur í skólum landsins að ljúka vetrarstarfinu með einum eða öðrum hætti og stíga full eftirvæntingar út í vorið, skemmtilegt og viðburðaríkt sumar framundan eða hvað.    Rík hefð er fyrir því að...
Meira

Foreldrar þjálfa 7. fl. hjá Hvöt

Á Blönduósi hafa nokkrir áhugasamir foreldrar krakka sem fædd eru árin 2002 til 2004 tekið sig til og ætla  að vera með fótboltaæfingar á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:00-18:00 í sumar. Æfingar byrjuðu mánudaginn 17. maí 2...
Meira

Innritun 6 ára nemenda

Á heimasíðu Árskóla kemur fram að nú stendur yfir innritun nemenda í 1. bekk fyrir skólaárið 2010 - 2011 en þetta eru börn fædd árið 2004. Innritunin fer fram í dag milli  kl. 14:00 – 16:00 í síma 455-1100. Eru foreldrar og...
Meira