Magnaðir krakkar með tombólu
feykir.is
Skagafjörður
10.06.2009
kl. 15.32
Þessir duglegu krakkar voru með tombólu í Skagfirðingabúð á þriðjudaginn en þau söfnuðu til styrktar Þuríði Hörpu og komu svo í Nýprent og
afhentu Þuríði sjóðinn.
Krakkarnir voru ansi dugleg að safna í pokann en alls va...
Meira