Fréttir

Byggðaráð fagnar frumkvæði heimamanna

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fela sveitarstjóra og tæknideild að leita eftir nánari upplýsingum frá tilboðsbjöfum um tilboð í íþróttahús við sundlaugina á Hofsósi. Fagnar Byggðaráð á fundi sínum frumkvæ...
Meira

Fréttir úr Verinu

Sú var tíðin að íslenskir sjómenn réru á sjó úr veri. Nú með hækkandi sól sækir ungt og efnilegt fólk í Verið á Sauðárkróki. Hólamenn hafa löngum fengið góða gesti yfir sumartímann og jafnvel farið með þeim um vatnas...
Meira

Erindi á Hátíð hafsins frá Hólum

Laufey Haraldsdóttir lektor við ferðamáladeild mun halda erindi á Hátíð hafsins nú á laugardaginn en á hátíðinni verður röð erinda um mat. Hátið hafsins 2009 verður haldin dagana 6. – 7. júní og er aðalhátíðasvæðið v...
Meira

Framleiðendur Roklands leita að leikurum

Framleiðendur Roklands í samvinnu við Leikfélag Sauðárkróks leita þessa dagana að áhugasömum leikurum á öllum í smáhlutverk auk aukahlutverka án rullu en Rokland verður tekin upp á Sauðárkróki nú í ágúst. Er áhugasömu...
Meira

Vinnuhelgi á Grettisbóli

Í dag er boðað til vinnufundar á Grettisbóli en þar þarf að taka til hendinni fyrir sumarið, svo þar geti blómstrað markaður, leikvangur og ýmis uppbyggileg og skemmtileg starfsemi í sumar.   Allir þeir sem vilja leggja málin...
Meira

Sumargaman á Blönduósi

Á Blönduósi í sumar verður í boði fyrir krakka sem fædd eru 2000 -2003 skemmtileg og fjölbreytt afþreying sem nefnist Sumargaman og stendur yfir í 7 vikur.  Sumargamanið hefst mánudaginn 8. júní með viku vinnu í skólagörðu...
Meira

Tap gegn FH

Lið Tindastóls/Neista mætti FH í 1. deild kvenna í gærkvöldi og var spilað við fínar aðstæður á Sauðárkróksvelli. Óhætt er að segja að allt annar bragur var á leik heimastúlkna í gærkvöldi en gegn ÍBV á mánudaginn en e...
Meira

Hólamenn selja hluta hrossa sinna

Hólaskóli, Háskólinn á Hólum óskar á heimasíðu sinni eftir tilboðum í hross í eigu skólans. En skrifleg tilboð í hrossin þurfa að berast skólanum í síðasta lagi 19. júní næstkomandi.   Hrossin eru ekki af lakara tagi...
Meira

Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd

Sjómannadagurinn á Skagaströnd verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 6. júní. Margt verður í boði en dagskráin hefst kl. 10:30 með skrúðgöngu og endar með stórdansleik í Fellsborg um kvöldið. Kl. 10:30 Skrúðganga frá hö...
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Í dag 5. jún eru 138 skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en þann 6. maí sl. voru þeir 150 og hafði þá fækkað um hátt í 40 frá því atvinnuleysi fór í hæstu hæðir snemma á árinu. Þá eru á vef Vinnumálastofnunar...
Meira