Fréttir

Jesus Christ Superstar flutt fyrir fullu húsi

Mikill fjöldi fólks varð vitni að því þegar kórarnir við Hólanes- og Blönduósskirkju ásamt einsöngvurunum og hljómsveit fluttu lög úr rokkóperunni Jesus Christ Superstar ásamt fleiri lögum. Tónleikarnir fóru fram í gærkv...
Meira

Umhverfistúlkun á Hólum

Á dögunum kom Sigþrúður Stella líffræðingur og fyrrverandi þjóðgarðsvörður til Hóla og kenndi nemendum hugmyndafræðina á bakvið náttúrutúlkun. Ekki var látið þar við sitja heldur spreytti fólk sig á að beita henni og...
Meira

Vorið að koma

Þrátt fyrir að snjórinn hafi ákveðið að breiða yfir jörð þennan morguninn er vor í lofti og gerir spáin ráð fyrir hægviðri og úrkomulausu að kalla. Bjartviðri á morgun. Hiti nálægt frostmarki en 4 til 8 á morgun. Um helg...
Meira

L listi hugsanlega ógildur

MBl segir frá því að formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis segi að Lýðræðishreyfingin hafi fengið frest til að laga framboðlista hreyfingarinnar í kjördæminu. Þar skipar Jón Pétur Líndal efsta sætið. Hvað varða...
Meira

Söngnámskeið með Helgu Rós

Tónlistarskóli Skagafjarðar mun bjóða upp á söngnámskeið dagana  17. – 20. apríl n.k.     Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.   Leiðbeinandi verður Helga Rós...
Meira

Kvótasetning úthafsrækju er óþörf!

Ég skrifaði grein ekki fyrir löngu síðan þar sem ég ræddi um ónýttar fiskitegundir sem hafa brunnið upp í höndunum á kvótakerfishönnuðunum í LÍÚ. Nefndi ég grálúðu og úthafsrækju sem dæmi um þetta, en um 80% úthafsræk...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Króknum

Sjálfstæðisflokkurinn opnar í kvöld kosningaskrifstofu við Kaupangstorg á Sauðárkróki, hægra megin við kosningaskrifstofu Vinstri grænna ef ekið er niður Kristjánsklaufina. Frambjóðendurnir Ásbjörn Óttarsson og Birna Lárusd...
Meira

Örnefnaskráning í Húnaþingi vestra

Menningarráð Norðurlands vestra og Vinnumálastofnun hafa stykrt Húnaþing vestra um það sem nemur 1 stöðugildi í 6 mánuði. Verður starfið nýtt til örnefnaskráningar í Húnaþingi vestra. Menningarráð styrkti verkefnið um 500...
Meira

Króksverk ehf. með lægsta tilboð

BB segir frá því að Króksverk ehf. frá Sauðárkróki átti lægsta tilboð í efnisvinnslu í Bitrufirði á Ströndum, en þar er um að ræða mölun á efra burðarlagsefni og klæðingarefni í einni námu.  Tilboð fyrirtækisins hlj...
Meira

Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Samfylkinguna?

      Samfylkingin er með sterka ungliðahreyfingu sem unnið hefur gagngert að málefnum ungs fólks. Samfylkingin hefur einbeitt sér að velferðarmálum og menntamálum og hefur alltaf sett hag almennings í fyrsta sæti. Un...
Meira