Fréttir

Lifandi frásögn - sagan hér og nú!

Menningarhringurinn sem er verkefni Selaseturs Íslands, Byggðasafnsins að Reykjum, Grettistaki og SSNV , býður upp á námskeið í munnlegri frásögn laugardaginn 18. apríl n.k. Námskeiðið höfðar sérstaklega til þeirra sem taka ...
Meira

Dúfur á Króknum

Þau eru orðin nokkur árin, síðan dúfur sáust fljúandi á Króknum. Þær voru nokkuð margar og glöddu flesta bæjarbúa með því einu að vera til. En heilbrigðisyfirvöld voru ekki eins hrifin og létu fjarlægja þær. Síðan hefur...
Meira

Stefnir í hörkumót á laugardag

Ungkarlafélagið Molduxar á Sauðárkróki mun laugardaginn 18. apríl standa fyrir árlegu körfuknattleiksmóti sínu. 10 lið hafa tilkynnt þáttöku sína og ríkir gríðarleg stemning í herbúðum Molduxa sem taka mótið alvarlega. ...
Meira

Síðasta Grunnskólamótið

Þriðja og síðasta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi laugardaginn 18. apríl n.k.             Keppnin hefst kl:14:00 og þá kemur í ljós hvaða skóli mun far...
Meira

Steingrímur og Jóhanna á „trúnó“

Það hefur verið nokkuð fróðlegt að fylgjast með því hvernig ástir Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra og formanns VG og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF, hafa þróast. Allt byrjað þetta með miklum látum; jafnvel of...
Meira

Söngur um sumarmál á Blönduósi

Hin árlega samkoma Söngur um sumarmál verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. apríl n.k. kl. 20.30. Fram koma eftirtaldir kórar: Karlakórinn Heimir úr Skagafirði, Söngfélagið Sálubót úr S-Þingeyjasýsl...
Meira

Hákarl í snurvoðina

Á Norðanáttinni er sagt frá því að hákarl hafi veiðst í snurvoð  ásamt hákarlalóði sem var utarlega í Miðfirði. Norðlendingur ársins Björn Sigurðsson eða Bangsi eins og hann er kallaður var á bryggjunni að virða fyr...
Meira

Vísnakeppni í Sæluviku

Enn sem fyrr stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni í Sæluviku. Fyrsta vísnakeppnin var haldin árið 1976 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara. Safnahúsið hefur síðustu ár staðið fyrir þessari keppni og verða ú...
Meira

Frambjóðandi á ferðinni

Ásbjörn Óttarsson, 1. maðurá lista Sjálfstæðismanna var í morgun á ferð á milli fyrirtækja í öruggri fylgd Binna Júlla. Ásbjörn kom við á skrifstofu Feykis auk þess að skoða Nýprent á leið sinni í Fjölbrautaskóla N...
Meira

Af hverju ætti fólk að treysta Framsóknarflokknum?

Þessari spurningu hafa vafalaust margir velt fyrir sér undanfarið og notað hana á alla flokka sem nú bjóða þjóðinni starfskrafta sína í komandi kosningum. Spurningin er góð og beinskeytt, og jafnframt mjög nauðsynleg til að sk
Meira