Fréttir

Hótel Tindastóll fær viðurkenningu

Í gær afhenti stjórn Fegrunarsjóðs Sparisjóðs Sauðárkróks eigendum Hótel Tindastóls umhverfisviðurkenningu. Á meðfylgjandi mynd eru tveir stjórnarmenn sjóðsins þeir Árni Bjarnason og Árni Blöndal og milli þeirra eigendur h
Meira

Húnar á Þverárfjalli um síðustu helgi

Björgunarsveitin Húnar í V-Hún tók þátt í samæfingu björgunarsveita af svæðum 8 og 9 á Skaga um síðustu helgi en hún var í umsjón Björgunarfélagsins Blöndu í A-Hún.           Farið var af Þveráfjalli og nor...
Meira

Gísli áréttar fyrri bókanir VG

Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfesti á fundi sínum í gær með níu atkvæðum ákvörðun Byggðaráðs um að taka lán hjá lánasjóði íslenskra sveitarfélaga fyrir byggingu leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki.  Gísli Árnas...
Meira

Fundu kannabis í bíl á Blönduósi

Lögreglan á Blönduósi stöðvaði í gærkvöldi bifreið sem var á leið norður í land. Í bifreiðinni fannst mikið magn kannabisefna.       Bifreiðin var stöðvuð við venjulegt eftirlit í bænum en grunur vaknaði um að...
Meira

Full kirkja á tónleikum Eivarar

Hvinur stormsins eða blíður andblær, lágvært öldugjálfur eða öskrandi öldurót, hjal ástarinnar eða tregi ástarsorgarinnar. Allt þetta og margt fleira mátti heyra og skilja  þegar hin frábæra færeyska söngkona  Eivör Páls...
Meira

Verklegur morgunverður

Nemendur í námskeiðinu Gestamóttaka, gististaðir og veitingar á Háskólanum á Hólum voru í verklegri kennslu í síðustu viku og sáu þá um morgunmat fyrir starfsfólk skólans og samnemendur í deildinni. Þetta var verkleg æfi...
Meira

Opnun kosningamiðstöðvar VG

Vinstrihreyfingin - grænt framboð opnar kosningamiðstöð að Aðalgötu 21 á Sauðárkróki á skírdag, fimmtudaginn 9. apríl kl. 18. Jón Bjarnason og Ásmundur Einar Daðason flytja ávörp, boðið verður upp á tónlistaratriði, s...
Meira

Glæsileg Sæluvika framundan

Það er óðum að koma mynd á Sæluviku Skagfriðinga sem í þetta sinn stendur frá sunnudeginum 26. apríl til sunnudagsins 3. maí. Menningarhúsið í Miðgarði verður loksins opnað og verða þar glæsilegir tónleikar svo sem sönglag...
Meira

Atvinna fyrir alla

Á landsfundi Samfylkingarinnar sem haldin var 27-29. mars sl. var samþykkt stefna til eflingar  atvinnulífsins. Stefnan ber yfirskriftina Atvinna fyrir alla og er megin markmið hennar að útrýma atvinnuleysi auk þess að skapa nýjan og tr...
Meira

Fimm hljóta styrk 17 hafnað

Á stjórnarfundi Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, fimmtudaginn 2. apríl sl., var fjallað um umsóknir. Alls höfðu borist 27 umsóknir um styrki, samtals að upphæð kr. 54.682.920. Fimm flutu styrk, fimm umsóknum var frestað og öðrum ...
Meira