Fréttir

Vilja endurmat gilda í íslenskum stjórnmálum

Félagar í Samfylkingarfélaginu í Skagafirði gera kröfu um endurmat gilda og breyttar áherslur í íslenskum stjórnmálum. Stjórnvöld verði að sýna almenningi þá virðingu að leggja málin fram fyrir þjóð og þing. Krafan er að ...
Meira

Atvinnulausum fjölgað um helming

Í október var atvinnuleysi 0,6% á Norðurlandi vestra en atvinnuleysi á landinu öllu var 1,9% Alls voru að  21 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra í október, 10 karla og 11 konur. Á vef Vinnumálastofnunnar má sjá að í...
Meira

Tafarlaust þarf að hreinsa til í stjórn

Samfylkingin ályktar Á fundi Samfylkingarfélagsins í Skagafirði sem haldinn var í dag var ályktað um eftirfarandi: Krafa Samfylkingarinnar nú er um endurmat gilda og breyttar áherslur í íslenskum stjórnmálum. Stjórnvöld verða að...
Meira

Veirurnar bjóða á tónleika

í kvöld klukkan 20:30 mun sönghópurinn Veirurnar bjóða Skagfirðingum á tónleika í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. Er boðið þakklætisvottur hópsins fyrir frábærar móttökur Skagfirðinga við geisladisk þeirra Stemningu se...
Meira

Tveir Skagfirðingar í Evróvision

Tveir Skagfirðingar eiga lög í Evróvision forvalinu sem keppa um að komast í aðalkeppnina sem haldin verður í Moskvu þann 16. maí á næsta ári. Það eru þau Erla Gígja Þorvaldsdóttir á Sauðárkróki og Óskar Páll Sveinsso...
Meira

Ertu ekki búinn að fyrirgefa mér þetta með eggin ?

Hver er maðurinn? Þorsteinn Gunnlaugsson Hverra manna ertu ? Austanvatna maður, Gullason og Góu. Gunnlaugs Steingrímssonar Vilhjálmssonar frá Laufhóli og Sígríðar Óladóttur Þorsteinssonar frá Hofsósi. Ég sleit barnsskónum á Hof...
Meira

Nú verða ríki og sveitarfélög að standa þétt saman!

Við verðum að sýna því skilning að ríkisstjórnin er ekki búin að ganga frá samningum við Alþjóða  gjaldeyrissjóðinn og ýmislegt fleira, sem miklu máli skiptir, er í lausu lofti. Þess vegna tek ég ekki undir gagnrýni á rá...
Meira

Heims um ból í Villa Nova

Nemendur í söngskóla Alexöndu eru nú staddir í Villa Nova á Sauðákróki þar sem skólinn hefur aðsetur og eru að hljóðrita lagið Heims um ból. Það er Sorin Lasar sem hefur umsjón með upptökunni. Það var þó ekki nema ...
Meira

Steingrímur J. í Færeyjum

Æraði løgtingsformaður, æraðu løgtingsmenn, góðu vinir okkara í Føroyum, brøður okkara og systur Eg skal bera tykkum eina heilsu frá íslendska Altinginum og tí íslendsku tjóðini. Tað er mær ein sonn fragd at vitja í Føroyum ...
Meira

Elínborgardagur á Skagaströnd

Í kvöld kl. 18:00 er mikil menningardagskrá í Fellsborg á Skagaströnd. Þar halda nemendur Höfðaskóla Dag íslenskrar tungu hátíðlegan, ásamt því að fagna 50 ára afmæli skólabyggingarinnar.   Dagurinn er nefndur eftir Elínborg...
Meira