Fréttir

Styðjum Helga Kr. Eftir Ólaf Baldursson

Helgi Kr. Sigmundsson læknir sækist nú eftir fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi. Ég kynntist Helga afar vel sem starfsfélaga og nágranna meðan við vorum við nám og störf við University of Iowa í Ban...
Meira

Fáka mót FÁS

Á dögunum fór fram í FNV úrtökumót  framhaldskólamótið sem fer fram í Víðdalshöllinni þann 11. apríl næstkomandi. Dómarar á mótinu voru þau Sara Reykdal og Brynjólfur í Fagranesi og stóðu þau sig með prýði. Þáttta...
Meira

Grunnskólinn á Blönduósi náði 3. sæti Skólahreysti

Lið Grunnskólans á Blönduósi náði frábærum árangri í Skólahreysti sem fram fór á Akureyri fyrir helgi er það hreppti 3. sætið í sínum riðli með 40 stig.     Elísa H. Hafsteinsdóttir var í 2. sæti í armbeygjum, ...
Meira

Smáskipanám í FNV

Ef næg þátttaka fæst mun FNV bjóða fram smáskipanám sem veitir réttindi á skip eða báta allt að 12 m skráningarlengd nú á vorönn.   Kennslan fer fram á tímabilinu frá apríl til maí 2009 um kvöld og helgar. Um er að ræða...
Meira

Jón Bjarnason efstur hjá VG

Jón Bjarnason hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali VG í Norðvesturkjördæmi     Niðurstaða forvalsins í sex efstu sætin var eftirfarandi   1. sæti         Jón Bjarnason, Blönduósi          
Meira

Skíðað í Tindastól

Skíðasvæðið í Tindastól er opið  í dag frá klukkan 11 til 17. Skíðafærið er gott og veðrið ekki síðra. Á Vísi.is segir Viggó Jónsson að það sé ,,Um um að gera að taka fram skíðin og mæta í hvíta mjöllina sem hefu...
Meira

"Ég var nú eiginlega ekkert drukkinn sko"

Hver er maðurinn? Lárus Dagur Pálsson   Hverra manna ertu ? Sonur Þeirra Páls Dagbjartssonar og Helgu Friðbjörnsdóttir í Varmahlíð   Árgangur? 1973   Hvar elur þú manninn í dag ? Ég bý í Kópavogi og get staðfest að þa
Meira

Áskorendamót Riddaranna

Nú er komið í ljós hverjir það verða sem taka áskorun Riddara Norðusins og mæta í Svaðastaðahöllina í kvöld. Ekki þarf að kvíða því að molla verði yfir mannskapnum því hörku keppnisfólk kemur með gamma keppnishross og ...
Meira

Gunnar Bragi leiðir lista Framsóknar

Þegar búið var að telja telja öll atkvæði í póstkosningu Framskóknar í Norðvestur kjördæmi er Gunnar Bragi Sveinsson efstur með 782 atkvæði í 1. sæti. Annar er Guðmundur Steingrímsson með 635 atkvæði í 1. - 2. sæti. ...
Meira

Stefnumál - Júlíus Guðni Antonsson

Með þátttöku minni í stjórnmálum vil ég leggja megin áherslu á atvinnumál.  Grunnurinn að því að byggja upp velferðarþjóðfélag er að atvinnulífið sé öflugt. Í því sambandi gegna framleiðsluatvinnuvegirnir  lykil
Meira