Fréttir

Riða í Álftagerði

Riða er komin upp á bænum Álftagerði í Skagafirði. Að sögn Gísla Péturssonar er áfallið mikið en skera þarf niður allt fé á bænum sem telur um 300 fjár.  Þetta er í annað sinn sem riða kemur upp í Álftagerði en fyrra s...
Meira

Grunsamleg spor finnast í Mývatnssveit.- fjárbændur skelkaðir

Það var á dögunum að nokkrir bændur úr Mývatnssveit fóru að leita að eftirlegukindum í hrauninu austur af Dimmuborgum. Engar fundust nú kindurnar en rétt austan við borgirnar fundu menn hinsvegar stór fótspor sem líktust bjarndý...
Meira

Myndakvöld hjá Léttfeta

Ferðanefnd Léttfeta ætlar að halda myndakvöld á laugardagskvöldið næsta, þar sem farið verður yfir leyndardómsfulla atburði sem festust á filmu á Löngufjörum í sumar. -Myndakvöldið er liður í fjáröflun vegna kaupa Léttfe...
Meira

Heimsókn í VILKO.

Elstu börnin á Leikskólanum Barnabæ á Blönduósi fengu sér göngutúr um daginn og kíktu í heimsókn í VILKO. Þar fengu þau að skoða tækin og aðstöðuna og fannst þeim þetta allt mjög merkilegt. Þau voru þau fyrstu sem heims...
Meira

Kirkjan á Hofsósi mikið skemmd

Ófögur sjón blasti við séra Gunnari Jóhannessyni sóknarpresti á Hofsósi þegar hann kom í kirkjuna sína á Hofsósi í síðustu viku. Vatn hafði lekið af annarri hæð hennar þar sem vatnstankur er staðsettur. -Ég fór í kirkjun...
Meira

Hjörleifur Júlíusson skrifar

Margir undrast hve boð Rússana er stórt þar sem þeirra gjaldeyrissjóðir eru óðum að hverfa og þeir hafa djöfullinn að draga í kauphallarbraski, sökum þess að flótti er frá rússnesku bönkunum með peninga. En peningarnir hverf...
Meira

Mývatnssveit töfraland jólanna - Heimboð jólasveinanna

Nú sem fyrr verða jólasveinarnir með heimboð í Dimmuborgir í Mývatnssveit, 22. nóvember á milla 15:00 og 15:30. Verða sveinarnir þrettán þar allir og aldrei er að vita upp á hverju þeir geta tekið enda orðlagðir fyrir að vera...
Meira

Líf og fjör í íþróttahúsinu

Rúmlega 100 krakkar í 1. - 4. bekk Árskóla komu í íþróttahúsið á sunnudag og fengu að gjöf sérmerkta Tindastólsbolta frá Vildarvinum barna- og unglingastarfs körfuknattleiksdeildarinnar. Alls eru um 170 krakkar í þessum bekkjum...
Meira

Kolbrá vill að hundaeigendur þrífi eftir hunda sína

Á spjallinu má lesa umræðu frá Kolbrá þar sem hún hvetur til jákvæðni eins og ástandið í þjóðfélaginu er í dag. Þó er það eitt sem hana langar að kvarta yfir en það er aukning hundahalds í bænum og skortur á að fólk ...
Meira

Ísbjarnalaust skíðasvæði

Skíðadeild Víkings var á skíðum í Tindsastólnum en á heimasíðu skíðafélagsins segir að vertíðin fari vel af stað  okkur enda Skagafjörðurinn nokkuð orðinn Ísbjarnalaus þannig að það er ekkert að óttast. Þá segir að...
Meira