Fréttir

Óbyggðanefnd tekur Húnaþing vestra til umfjöllunar

Óbyggðanefnd hefur sent sveitarstjórn Húnanþings vestra erindi þar sem greint er frá því að nefndin hafi samþykkt að landssvæði í Húnaþingi vestra verði tekin til umfjöllunar nefnarinnar á síðari hluta árs 2009. Byggðará...
Meira

Rökkurkórinn á fullu í desember

Mikið verður um að vera hjá Rökkurkórnum í desember en þá mun kórinn syngja víðsvegar í Skagafirði. Sunnudaginn 7. desember   verður sungið á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. 17. des. í Höfðaborg á Hofsósi en þa...
Meira

Vanhæfisskilyrði fyrir hendi.

Menntamálaráðherra hefur á vettvangi ríkisstjórnar tekið þátt í meðferð máls sem varðar hann persónulega í verulegum mæli. Í stjórnsýslunni valda sambærilegar aðstæður ótvírætt vanhæfi. Það er kjarni málsins. Ráð...
Meira

Allir á fjármálaráðstefnu

Vegna Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga verður skrifstofa Húnavatnshrepps lokuð í dag og á morgun en hægt verður að ná í  verkstjóra Húnavatnshrepps í síma 894-2344 ef á þarf að halda.
Meira

Dansmaraþon 10. bekkinga

Nú klukkan 10 hefst hið geysimagnaða dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki. Dansað verður í Félagsmiðstöðinni Friði til kl. 19.00 og í Íþróttahúsinu frá 19 - 22 undir fjörugri músík Geirmundar Valtýssonar...
Meira

Húnavatnshreppur kemur til móts við íbúa

Á hreppsnefndarfundi í Húnavatnshrepp í vikunni var samþykkt að halda breytingum á gjaldskrám í lágmarki auk þess sem athuga á möguleika á því að mötuneytiskostnaður í Húnavallaskóla verið alfarið greiddur af sveitarfélagi...
Meira

Sameiningu heilbrigðisstofnanna frestað

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri sameiningu heilbrigðisstofnanna á Blönduósi og Sauðárkróki um 6 mánuði en upphaflega var gert ráð fyrir að stofnanirnar tvær yrðu sameinaðar um áramót. Framkvæm...
Meira

Blaut spá

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigning eða slyddu í fyrstu, en síðan él. Heldur hægari í nótt og á morgun. Hiti í kringum frostmark.
Meira

Rauðikrossinn með fatamarkað á Blönduósi

Rauðakrossdeild Austur Húnavatnssýslu ætlar að verða með fatamarkað laugardaginn 15. nóvember í húsnæði deildarinnar að Húnabraut 13 á Blönduósi. Opið verður á milli kl. 14:00 til 17:00. Eingöngu verður fatnaður á börn
Meira

Meðalökuhraðinn hefur lækkað í Langadal

Á Húnahorninu er sagt frá því að meðalökuhraðinn á þjóðvegum landsins hefur lækkað verulega á fjórum árum, samkvæmt könnun Vegagerðarinnar. Frá árinu 2004 hefur til dæmis meðalökuhraðinn við Hvassafell í Norðurárdal ...
Meira