Fréttir

Nytjamarkað í Reiðhöllina

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að beina því til Framkvæmdaráðs sveitarfélagsins að beita sér fyrir sölu- og nytjamarkaði í Reiðhöllinni nú fyrir jólin. Í tillögunni segir að með þessu framtaki yrði ...
Meira

Grettir áttræður

Síðastliðinn laugardag hélt Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði uppá 80 ára afmæli félagsins. Dagskráin hófst með fjölskylduskemmtun að deginum til þar sem ungir sem aldnir komu saman. Sigurbjörg Jóhannesdóttir formaður fél...
Meira

Taka á saman upplýsingar um erlenda

Félags og tómstundanefnd Skagafjaraðr hefur falið félagsmálastjóra að taka saman upplýsingar um stöðu og fjölda erlendra íbúa í sveitarfélaginu. Á að kanna þjónustuþörf og fleira. Er farði í þessa vinnu í framhaldi af e...
Meira

Mikið fjör á dansmaraþoni

Mikið fjör var á balli 10. bekkinga í íþróttahúsinu í gærkvöldi. Fjöldi fólks kom og dansaði með börnunum þegar Geirmundur spilaði á nikkuna og Jói trommari sló taktinn með. Krakkarnir voru með matsölu og fengu færri en vi...
Meira

Evrópusambandsaðild fyrr en síðar

„Ég hef trú á því að við munum fyrr en síðar ganga í Evrópusambandið og vinna að því á þeim vettvangi að skapa varanlegan grundvöll fyrir peningamálastefnu okkar. Ég er jafnframt sannfærður um að sveitarfélögin munu haf...
Meira

Rauðblesóttrar hryssu er saknað, lausafjár leitað

Hrossabændur eru beðnir um að hafa augun opin fyrir rauðri mjóblesóttri hryssu sem á fjórða vetur (fædd 2005). Merin var rekin upp á Laxárdal í sumar en skilaði sér ekki til réttar í Skrapatungu. Hugsanlegt er að hún hafi þv
Meira

Alexandra leitar draumaradda norðursins

 Söngskóli Alexöndru í Skagafirði, Tónlistarskóli Austur og Vestur Húnavatnssýslu fengu samstarfsstyrk frá Menningarráði Norðurlands vestra núna í haust til að standa m.a. að stofnun Stúlknakórs Norðurlands vestra.   Kórin...
Meira

Álftagerðisbræður á Blönduósi

Á sunnudaginn munu hinir síungu og vinsælu söngbræður frá Álftagerði syngja í Blönduóskirkju. Dagskráin mun hefjast kl. 16 og að sögn Sigfúsar Péturssonar verður sem oft áður fluttur samtíningur úr öllum áttum. -Aðallega...
Meira

Aðalheiður heitir Aðalbjörg

Í Feyki sem kom út í dag er meðal annars dýrindis uppskriftir frá Aðalbjörgu Hallmundsdóttur og Hilmari Baldurssyni á Sauðárkróki. Þar sem Hilmar er mjólkurtæknifræðingur að aðalstarfi,  aðhyllist öll eldamennska hjá honum ...
Meira

Fjármálaráðherrann boðaði niðurskurð og aftur niðurskurð

Fulltrúar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna bjuggust ekki við að Árni Mathiesen fjármálaráðherra boðaði fagnaðarerindi af neinu tagi í ræðu sinni í dag en myndin sem hann dró upp af ástandinu var greinilega enn svartari e...
Meira