Fréttir

Árekstur á gatnamótum

Árekstur varð á gatnamótum Skagfirðingabrautar og Hegrabrautar rétt fyrir hádegi í dag. Við áreksturinn valt annar bílinn á hliðina en var fljótlega reistur við aftur. Ekki urðu teljandi meiðsl á mönnum.
Meira

Botnaðu nú

Nú er kominn nýr fyrripartur á Norðanáttina sem bíður einfaldlega eftir því að verða botnaður. Þeir sem vilja spreyta sig á vísnagerðinni geta skoðað fyrri partinn HÉR
Meira

Draugar og ljósagangur

Krakkarnir á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd héldu Skammdegishátíð fyrir helgi og ætla má af myndinni sem tekin var af heimasíðu Barnabóls að hér séu komnir draugar eða aðrir vættir. En hér eru engir draugar þetta eru b...
Meira

Fjörug vika framundan

Það er fjörug vika framundan í leikskólunum Furukoti og Glaðheimum á Sauðárkróki en í dag mánudag mæta nemendur í 7. bekk Árskóla í leikskólana og lesa fyrir börnin. Þetta er orðin hefð á milli skólastiga og þykir bæði...
Meira

Húnar á Víðidalstunguheiði

Útivist og björgunarsveit, en það er áfangi sem Björgunarsveitin Húnar í samvinnu við Grunnskóla Húnaþings vestra standa að,  lauk um helgina. Farið var með krakkana í ferð á Víðidalstunguheiði þar sem hópurinn fékk að ...
Meira

Félagsmálastjóri í stað Þórunnar Elfu

Félags- og tómstundanefnd leggur til við sveitarstjórn að Félagsmálastjóri taki sæti Þórunnar Elfu Guðnadóttur í þjónustuhóp aldraðra í Skagafirði.   Þjónustuhópur aldraðra skal starfa í sveitarfélaginu skv. lögum um...
Meira

Enn á ný blótaður þorri í íþróttahúsinu

Sameinaðir hreppar í Skagafirði hafa farið þess á leit við félags- og tómstundanefnd að fá á leigu íþróttahúsið á Sauðárkróki undir þorrablót. Nefndin samþykkiti  fyrir sitt leyti að leigja íþróttahúsið undir samkom...
Meira

Mikið um að vera í Varmahlíðarskóla

Það er mikið um að vera í Varmahlíðarskóla þessa vikuna en á heimasíðu skólans má sjá dagskrá vikunnar. Byrjað verður með samverustund í setustofunni í dag í tilefni dags íslenskrar tungu. Að öðru leyti er dagskráin sv...
Meira

Vistvæn hugsun á Hólum

Á heimasíðu Háskólans á Hólum hefur verið settur linkur inná vefsíðuna samferda.net en hugmyndafræðin á bak við þá síðu er að fólk skrái sig inn bæði þeir sem geta boðið far svo og þeir sem eru í leit að fari. Er ben...
Meira

Hjúkrunarfræðingar óskast á svæðið

Heilbrigðisstofnunarirnar á Blönduósi og á Sauðárkróki auglýsa á heimasíðum sínum laus til umsóknar störf hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmóður. Á Sauðárkróki er óskað eftir ljósmóður í fullt starf frá 1. ja...
Meira