Fréttir

Brýnt að ríki og sveitarfélög gangi í takt

„Nú er tími samstarfs og samstöðu ríkis og sveitarfélaga.  Aldrei fyrr hefði verið meiri ástæða til að ganga í takt,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í ræðu við upphaf fjármálará...
Meira

Matís opnar líftæknismiðju á Sauðárkróki

Þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 16:30 mun Matís ohf. opna líftæknismiðju í Verinu að Háeyri 1. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun ávarpa athöfnina og að því loknu opna líftæknismiðjuna forml...
Meira

Breyta á neyðarútgangi í Nestúni 2 - 6

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að ráðast í  framkvæmdir á húsnæði íbúða aldraðra í Nestúni 2-6, breytingar á sal efri hæðar og neyðarútgangi skv. teikningu Argó ehf. Framkvæmdakostnaði á að mæta  með ...
Meira

Myndir frá dansmaraþoni 10. bekkjar

Nú eru komnar myndir frá dansmaraþoninu sem hófst í morgun. Upphafsdansinn var stiginn nákvæmlega á sekúndunni 10.00,00.  Allir eru hvattir til að heimsækja krakkana í dag og sjá hvað Ísland á heilbrigða æsku.
Meira

Vill fá leyfi til að reka bakarí í bílskúr

Skipulags byggingar og veitunefnd Blönduósbæjar hefur frestað afgreiðslu á erindi Guðmunar Paul Jónssonar um leyfi til breytingar á byggingaleyfi og að fá að nota bílskúrinn að Brekkubyggð 6 undir bakari þar til umsögn Heilbrigð...
Meira

Tindastólsboltar - seinni afhending á laugardag

Á laugardaginn kemur á milli kl. 14 og 15 verður önnur afhending Tindastólsboltanna frá Vildarvinum barna- og unglingastarfsins. Rúmlega 100 krakkar sóttu sér bolta um síðustu helgi en enn eiga einhverjir eftir að gera það og þeir ...
Meira

Óbyggðanefnd tekur Húnaþing vestra til umfjöllunar

Óbyggðanefnd hefur sent sveitarstjórn Húnanþings vestra erindi þar sem greint er frá því að nefndin hafi samþykkt að landssvæði í Húnaþingi vestra verði tekin til umfjöllunar nefnarinnar á síðari hluta árs 2009. Byggðará...
Meira

Rökkurkórinn á fullu í desember

Mikið verður um að vera hjá Rökkurkórnum í desember en þá mun kórinn syngja víðsvegar í Skagafirði. Sunnudaginn 7. desember   verður sungið á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. 17. des. í Höfðaborg á Hofsósi en þa...
Meira

Vanhæfisskilyrði fyrir hendi.

Menntamálaráðherra hefur á vettvangi ríkisstjórnar tekið þátt í meðferð máls sem varðar hann persónulega í verulegum mæli. Í stjórnsýslunni valda sambærilegar aðstæður ótvírætt vanhæfi. Það er kjarni málsins. Ráð...
Meira

Allir á fjármálaráðstefnu

Vegna Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga verður skrifstofa Húnavatnshrepps lokuð í dag og á morgun en hægt verður að ná í  verkstjóra Húnavatnshrepps í síma 894-2344 ef á þarf að halda.
Meira