Fréttir

Lengjubikarinn alvaran að hefjast

Þá er komið að Lengjubikarnum í knattspyrnu en þar tekur Tindastóll þátt og er í riðli með Dalvík/Reyni, Hömrunum/Vinum, Víði,Gróttu og KS/Leiftri. Leikið verður bæði í Boganum á Akureyri og í Akraneshöllinni. Fyrsti lei...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er SMALINN og fer keppnin fram þann 20. mars nk í Hvammstangahöllinni. Skráning er hjá Kollu á netfangið kolbruni@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagsins 17. mars. Fram þarf að koma nafn k...
Meira

Fann ástina með hjálp 118

Á Norðanáttinni er sagt frá því hvernig þjónusta Já 118 virkaði svo vel þegar ung stúlka á höfuðborgarsvæðinu þurfti að ná tali af ungum pilti frá Hvammstanga sem hún hitti stuttu áður. Það eina sem hún vissi var að ha...
Meira

Vormót Molduxa 18. apríl

Lýðræðislegur félagsfundur Molduxanna, félags eldri körfuboltaspilara á Sauðárkróki,  ákvað í gær að árlegt vormót Molduxa verði haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 18. apríl næst komandi. Nánari upplýsi...
Meira

Árshátíð Höfðaskóla í dag

Tertuhappadrætti, skemmtiatriði frá öllum bekkjum og fjörugt diskótek verður meðal þess sem gestum á árshátíð Höfðaskóla verður boðið upp á, í dag föstudaginn 13. mars kl. 19:30. Aðgangseyrir: Fullorðnir: 1000 kr. Grunnsk...
Meira

Ljón Norðursins

Þá sem vantar gistingu í lengri eða skemmri tíma þurfa ekki að örvænta þegar komið er á Blönduós. Þar er nú hægt að fá gistingu víða. Einn er sá staður á bökkum Blöndu sem Blönduból kallast. Þar rekur Jónas Skaftason ...
Meira

Málstofa í Verinu

Í dag milli kl. 12.00 – 13.00  mun Arnljótur B. Bergsson verkefnastjóri Matís ohf. kynna starfsemi Matís í Líftæknismiðju fyrirtækisins í Verinu á Sauðárkróki. Arnljótur er einn þriggja starfsmanna Líftæknismiðjunnar á Sau
Meira

Skagafjörður og Akraheppur endurskoða samstarfssamning

Byggðaráð Skagafjarðar hefur ósksað eftir viðræðum við hreppsnefnd Akrahrepps með að markmiði að endurskoða núgildandi samstarfssamning sveitafélaganna. Sveitafélögin tvö reka sameiginlega leik- og grunnskóla í Varmahlíð ...
Meira

Tökum til í rekstri hins opinbera – báknið burt.

Nú þarf að skera niður útgjöld hins opinbera. Sú staða sem íslenska þjóðin er í leyfir ekki óráðsíu og óþarfa útgjöld í ríkisfjármálunum. Lykilatriðið í því sambandi er forgangsröðun. Það er með ólíkindum að ...
Meira

Íþróttadagur í Árskóla

Fyrir skömmu var haldinn íþróttadagur í Árskóla á Sauðárkróki. Mikið var um að vera og gleðin ein réði ríkjum. Krakkarnir klæddu sig upp hver í sína þemabúninga og öttu kappi í allskyns íþróttagreinum. Hér má sjá nokk...
Meira