Brýnt að ríki og sveitarfélög gangi í takt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.11.2008
kl. 14.21
„Nú er tími samstarfs og samstöðu ríkis og sveitarfélaga. Aldrei fyrr hefði verið meiri ástæða til að ganga í takt,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í ræðu við upphaf fjármálará...
Meira