Fréttir

Þróunarsvið lagt niður frá og með 1. júlí

Nái hugmyndir Iðnaðarráðherra fram að ganga mun Þróunarsvið Byggðastofnunar verða lagt niður frá og með 1. júlí á næsta ári og störfin sem þar eru í dag flytjast yfir á Nýsköpunarmiðstöð, Ferðamálastofu og Hagstofu. B...
Meira

Vinabæjarmót á Blönduósi 2012

Á síðasta fundi Æskulýðs- og tómstundanefndar Blönduósbæjar mætti Lee Ann Maginnis og kynnti fyrir nefndarmömmun  ferð sína á vinabæjarmót í sumar sem haldið var í Karlstad í Svíþjóð. Í erindi Lee Ann kom fram að næst...
Meira

Meðal þeirra námskeiða sem hafa verið í gangi hjá Farskólanum undanfarið er Fagnámskeið fyrir starfsfólk Heilsugæslu og Félagsþjónustu. Nú þegar hafa nemendur lokið námskeiðum í samskiptum/sjálfsstyrkingu, skyndihjálp, si...
Meira

Hvað á leikskólinn að heita? - Steik í boði

Á heimasíðu Húnavatnshrepp eru íbúar hvattir til þess að finna nafn á nýja leikskólann. Skila þarf inn tillögum um nafn fyrir 28. nóvember sl.  Vinningsnafnið eða vinningshafinn verður verðlaunaður með jólasteik og tilhey...
Meira

Matís opnar í dag

Í dag kl. 16:30 mun Matís ohf. opna líftæknismiðju í Verinu að Háeyri 1. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun ávarpa athöfnina og að því loknu opna líftæknismiðjuna formlega. Í kjölfar formlegra...
Meira

Mikið um að vera í Tindastóli

Fjölmenning á Skíðasvæðinu Góðar aðstæður og fjöllmenni var á skíðasvæðinu um helgina. Skíðafólk frá mörgum íþróttafélögum voru við æfingar og ungmenni í hópum "Adrenalín gegn rasisma" fóru sum hver í fyrsta sinn ...
Meira

Uppskeruhátíð búgreinasamtaka í Húnaþingi

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna í  Austur-Húnavatnssýslu verður haldin í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd, laugardaginn, 29. nóvember n.k. Hátíðin hefst með fordrykk kl. 20:30. Á boðstólum verður dýrind...
Meira

Aðventudagur í Grunnskólanum á Blönduósi n.k. sunnudag

Aðventudagur foreldrafélags Grunnskólans á Blönduósi verður sunnudaginn 23. nóvember frá kl. 13:00 – 16:00. Dagskráin er nokkuð hefðbundin en á staðnum verður hægt að kaupa ýmislegt föndur, jólaskraut og piparkökur sem hægt...
Meira

Nemendafélag FNV mun á morgun miðvikudag frumsýna leikritið á Tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar.   Sýningar verða miðvikudaginn 19. Nóv.  -   fimmtudaginn 20. nóv.   -   fös...
Meira

Ísbjörninn á heimleið

Nokkrum vel völdum aðilum hefur verið boðið að mæta á  lokaða athöfn í húsnæði Náttúrustofu NV að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki, fimmtudaginn 20.nóv. kl. 16:oo. Tilgangur boðsins er að bjóða ísbjörninn af Þverárfjalli...
Meira