Fréttir

Næstum helmings lækkun á kyndingu

Nýlega var tekin í notkun varmadæla á bænum Vigdísarstöðum í Húnaþingi vestra en fram að því höfðu ábúendur notast við olíukyndingu með tilheyrandi kostnaði. Var bóndinn á bænum á nota um 4000 lítra af olíu á ári ti...
Meira

VG birta tölur úr forvali

  VG hafa birt tölur úr forvali listans í Norðvesturkjördæmi en eins og áður segir sigraði Jón Bjarnason, þingmaður, forvalið með miklum yfirburðum.  Forval VG Norðvesturkjördæmi - atkvæðatölur Nafn           ...
Meira

Úrslitin réðust í reiptogi

Riddarar norðursins héldu veglega áskorendakeppni á laugardagskvöldið 14. mars s.l. Frábær tilþrif sáust jafnt innanvallar sem utan. Gleðin var allsráðandi sem hélst fram á nóttina. Eftir harða og jafna keppni stóðu li...
Meira

Öflugur fulltrúi, Ásbjörn!

Það hefur alltaf skipt máli hvaða fólk velst til forystu í stjórnmálum. Ekki síst hverjir veljast sem fulltrúar almennings á Alþingi. Störf alþingismanna eru vandasöm og þeim er trúað fyrir miklu.  Að sama skapi hvílir á
Meira

Vortónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn mun halda vortónleika sína í Árgarði á laugardaginn næsta 21. mars kl. 20:30. Á dagskránni verður söngur kórsins, einsöngur og tónlistaratriði.   Einsöng syngja þau Valborg Hjálmarsdóttir og Guðni Kristjánsson...
Meira

Verðandi hestafræðingar í hlutverki smala

Föstudaginn 6. mars fór fram smalapróf meðal 1. árs nemenda hestafræðideildar Hólaskóla.  Nemendur nota í þessu prófi nemendahestinn og er krafist mikillar samvinnu hests og knapa. Þrautirnar eru af ýmsum toga en eiga það samei...
Meira

Elísabet í skóginum

Vefur Hólaskóla segir frá þvi að Elísabet Jökulsdóttir skáld og rithöfundur heimsótti vinkonu sína á Hólum nýverið og á bloggsíðu hennar má lesa texta sem hún skrifaði eftir að hafa farið á göngu í skóginum.   -Þa
Meira

Íbúafundur á morgun

Sveitastjórn Skagastrandar hefur boðað til almenns íbúafundar í Fellsborg 18. mars n.k. kl. 17  um tillögur að aðalskipulagi og Staðardagskrá 21.  Kynnt verða drög að landnotkun fyrir sveitarfélagið í heild, þéttbýli á Skag...
Meira

Listi XS kynntur um næstu helgi

Samfylkingarfólk í Norðvestur kjördæmi mun hittast á kjördæmisþingi um næstu helgi. Á þinginu verður framboðslisti Samfylkingarinnar kynntur auk þess sem unnið verður í málefnahópum. Þingið mun fara fram í Tónbergi á Akra...
Meira

Hvatarmenn byrja með sigri

Hvatarmenn hófu keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ í knattspyrnu karla um helgina er þeir léku við lið Reynis frá Sandgerði. Leikið var í Kórnum á sunnudag. Leikurinn var í járnum í fyrri hálfleik en í þeim síðari komust Hvatar...
Meira