Fréttir

Dregið saman á heilbrigðisstofnunum

Öllum heilbrigðisstofnunum á Íslandi hefur með bréfi verið gert að hagræða um allt að 10% í rekstri sínum. Á sunnudag mátti finna starfsauglýsingar inn á heimasíðu heilbrigðisstofnunnarinnar á Sauðárkróki en þær hafa nú ...
Meira

Hitaveitulagnir í ólagi

Rætt var um ástand hitaveitulagnar frá Reykjum til Blönduóss á bæjarstjórnarfundi í gær og aukinnar bilanatíðni undanfarna 12 mánuði Eftirfarandi bókun var lögð fram; „Bæjarstjórn Blönduóssbæjar beinir þeim tilmælum til ...
Meira

Jón vill hámarka vexti verðtryggða lána í 2%

Jón Bjanason hefur ásamt félögum sínum í vinstri hreyfingunni grænu framboði lagt fram á alþingi frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Á bloggsíðu segir Jón að til þess að koma til móts við lántakendur verðtryggðra l
Meira

Hátíð í tilefni dags íslenskrar tungu

Föstudaginn 14.11. héldu nemendur í FNV hátíðlegan dag íslenskrar tungu, þótt sjálfur dagurinn hafi ekki verið fyrr en sunnudaginn 16.11. Sjónum var að þessu sinni sérstaklega beint að tveimur skáldum en það voru þeir Steinn St...
Meira

Nafnasamkeppni í Selasetri

Selasetur Íslands hefur biðlað til l yngstu kynslóðarinnar um hjálp við að velja nafni á gripi eftir Guðjón Kristinsson sem bættust við safnið síðastliðið sumar.  Um er að ræða 7 gripi sem hugsaðir voru sérstaklega til a...
Meira

Kompan 10 ára

Í dag eru 10 ár liðin síðan föndurbúðin Kompan opnaði á Sauðárkróki. -Þetta er nú bara venjulegur vinnudagur hjá mér, sagði Herdís föndur- og verslunarmaður í samtali við Feyki.is Ég ætla að brosa aðeins breiðar, sag
Meira

Rétt íbúaskráning allra hagur

Sveitarstjóri í Húnaþingi vestra skorar á íbúa í Húnaþingi vestra sem ekki hafa skráð lögheimili sitt í sveitarfélaginu á árinu 2008 að gera það nú þegar og eigi síðar en 1. desember nk. Þá hvetur hann þá sem hafa haft ...
Meira

Móðgaður Magnús

Magnús Stefánsson, alþingismaður fjallar um Bjarna Harðarson á heimasíðu sinni í gærkvöld og þá ekki síst þau ummæli Bjarna að með honum og Guðna hafi farið einu sönnu framsóknarmenn þjóðarinnar. Segir Magnús þessa fully...
Meira

Aukið fjármagn til íþrótta og æskulýðsstarfs

Menningar og tómstundaráð Húnaþings vestra styður heilshugar  hugmyndir USVH um aukið fjármagn til íþrótta- og æskulýðsstarfs. Aðstæður í þjóðfélaginu kalla á aukna  áherslu á starf með börnum og unglingum í  forvarn...
Meira

Þróunarsvið lagt niður frá og með 1. júlí

Nái hugmyndir Iðnaðarráðherra fram að ganga mun Þróunarsvið Byggðastofnunar verða lagt niður frá og með 1. júlí á næsta ári og störfin sem þar eru í dag flytjast yfir á Nýsköpunarmiðstöð, Ferðamálastofu og Hagstofu. B...
Meira