Fréttir

Að loknu forvali VG

Ég gaf kost á mér í 2.-4. sæti á listans og náði góðri kosningu í 3. sæti sem ég er mjög þakklátur fyrir. Eftir að hafa starfað með VG síðastliðin 7 ár, sótt kjördæmisþing, landsfundi og verið einn tveggja kosnin...
Meira

Selir í sælunni

Þeir voru sællegir selirnir sem urðu á vegi ljósmyndara Feykis fyrr í dag. Þeir lágu makindalega á ísskörinni við Vesturós Héraðsvatna sjálfsagt lausir við kreppu og pólitískar vangaveltur. En hér koma örfáar myndir af þeim ...
Meira

Helga Kr. Sigmundsson í 5 sæti.

Ég hef þekkt Helga Kr. Sigmundsson mjög lengi og kynntumst við í gegn um íþrótta og félagsmálin sem eru okkur báðum mikið baráttumál. En það var ekki eingöngu þessi málefni sem við höfum rætt undanfarin ár, við höfum b
Meira

Eyrún Ingibjörg er traustsins verð

Nú líður senn að því að kosið verði til Alþingis.  Í eðli sínu eru alþingiskosningar ekki frábrugðnar öðrum kosningum t.d. í félagasamtökum.  Í kosningum er verið að velja fólk til að vinna málefnum viðkomandi féla...
Meira

Árskólanemendur á hestanámskeiði á Hólum

Þessa dagana eru 13 nemendur  9. bekkjar á fjögurra daga hestanámskeiði á Hólum í Hjaltadal. Hestanámskeiðið er valgrein hjá nemendum og er samstarfsverkefni Árskóla og Hólaskóla.         Námskeiðið er liður í ...
Meira

Lóuþrælar í Blönduósskirkju

 Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra verða með tónleika í Blönduósskirkju, miðvikudagskvöldið 18. mars k. 21.00. Dagskráin er blönduð og fjölbreytt, íslensk og erlend lög. Stjórnandi er Guðmundur St. Sigurðsson og u...
Meira

Reynsla og þekking skiptir okkur máli.

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Í framboði er glæsilegur hópur frambjóðenda sem allir hafa áhugaverða sýn á framtíð kjördæmisins og þjóðarinnar.  Ljóst er að mikil endurnýjun ve...
Meira

Ekkert verkefni er of stórt til að hjóla í það og ná árangri. Eftir Reyni Grétarsson

Framundan eru miklir umbrotatímar í Íslensku samfélagi, prófkjör og í framhaldi kosningar til Alþingis. Ég hef lítið skipt mér af þeim drullupolli sem mér hefur sýnst pólitík vera. Síðustu mánuðir hafa sýnt að það er m...
Meira

Hvað er að óttast? - Ólína Þorvarðardóttir

Svonefndur Píningsdómur sem lögtekinn var á Alþingi 1490 setti skorður við verslun Íslendinga og samskiptum þeirra við útlendinga. Áður höfðu Englendingar haft leyfi til þess að versla við landsmenn og stunda hér fiskvei
Meira

Fjör í Bifröst í dag

Í dag verður haldin heljarinnar hátíð því miðstig Árskóla á Sauðárkróki heldur sína árshátíð í Bifröst og verða sýningar kl. 17:00 og 20:00       Það má búast við miklum skemmtilegheitum á sviðinu í Bifr
Meira