Fréttir

Alexandra leitar draumaradda norðursins

 Söngskóli Alexöndru í Skagafirði, Tónlistarskóli Austur og Vestur Húnavatnssýslu fengu samstarfsstyrk frá Menningarráði Norðurlands vestra núna í haust til að standa m.a. að stofnun Stúlknakórs Norðurlands vestra.   Kórin...
Meira

Álftagerðisbræður á Blönduósi

Á sunnudaginn munu hinir síungu og vinsælu söngbræður frá Álftagerði syngja í Blönduóskirkju. Dagskráin mun hefjast kl. 16 og að sögn Sigfúsar Péturssonar verður sem oft áður fluttur samtíningur úr öllum áttum. -Aðallega...
Meira

Aðalheiður heitir Aðalbjörg

Í Feyki sem kom út í dag er meðal annars dýrindis uppskriftir frá Aðalbjörgu Hallmundsdóttur og Hilmari Baldurssyni á Sauðárkróki. Þar sem Hilmar er mjólkurtæknifræðingur að aðalstarfi,  aðhyllist öll eldamennska hjá honum ...
Meira

Fjármálaráðherrann boðaði niðurskurð og aftur niðurskurð

Fulltrúar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna bjuggust ekki við að Árni Mathiesen fjármálaráðherra boðaði fagnaðarerindi af neinu tagi í ræðu sinni í dag en myndin sem hann dró upp af ástandinu var greinilega enn svartari e...
Meira

Brýnt að ríki og sveitarfélög gangi í takt

„Nú er tími samstarfs og samstöðu ríkis og sveitarfélaga.  Aldrei fyrr hefði verið meiri ástæða til að ganga í takt,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í ræðu við upphaf fjármálará...
Meira

Matís opnar líftæknismiðju á Sauðárkróki

Þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 16:30 mun Matís ohf. opna líftæknismiðju í Verinu að Háeyri 1. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun ávarpa athöfnina og að því loknu opna líftæknismiðjuna forml...
Meira

Breyta á neyðarútgangi í Nestúni 2 - 6

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að ráðast í  framkvæmdir á húsnæði íbúða aldraðra í Nestúni 2-6, breytingar á sal efri hæðar og neyðarútgangi skv. teikningu Argó ehf. Framkvæmdakostnaði á að mæta  með ...
Meira

Myndir frá dansmaraþoni 10. bekkjar

Nú eru komnar myndir frá dansmaraþoninu sem hófst í morgun. Upphafsdansinn var stiginn nákvæmlega á sekúndunni 10.00,00.  Allir eru hvattir til að heimsækja krakkana í dag og sjá hvað Ísland á heilbrigða æsku.
Meira

Vill fá leyfi til að reka bakarí í bílskúr

Skipulags byggingar og veitunefnd Blönduósbæjar hefur frestað afgreiðslu á erindi Guðmunar Paul Jónssonar um leyfi til breytingar á byggingaleyfi og að fá að nota bílskúrinn að Brekkubyggð 6 undir bakari þar til umsögn Heilbrigð...
Meira

Tindastólsboltar - seinni afhending á laugardag

Á laugardaginn kemur á milli kl. 14 og 15 verður önnur afhending Tindastólsboltanna frá Vildarvinum barna- og unglingastarfsins. Rúmlega 100 krakkar sóttu sér bolta um síðustu helgi en enn eiga einhverjir eftir að gera það og þeir ...
Meira