Fréttir

Árshátíð á föstudag

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta á föstudagskvöld.  Að skemmtidagskrá lokinni verða kaffiveitingar í húsnæði skólans á Hvammstanga og jafnhliða hefst dansleik...
Meira

Bjóða á út skólamáltíðir

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur falið bæjarstjóra að auglýsa eftir tilboðum í skólamáltíðir við Grunnskóla Blönduós á grundvelli útboðsgagna fyrir skólamáltíðir. Veitingahúsið við Árbakkann hefur séð um skólamált...
Meira

Blönduós áfram aðili að Farskólanum

Bæjaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt aðild sveitarfélagsins að Farskóla Norðurlands vestra .En í ljósi þess að Héraðsnefnd Austur Húnvetninga var lögð niður var ákveðið að leita til þeirra sveitafélaga sem áður voru a...
Meira

Hert barátta gegn fíkniefnum á Norðurlandi

Samstarf lögregluembættanna fjögurra á Norðurlandi gegn fíkniefnavanda sem undirritað var 7. ágúst síðastliðinn hefur gefið góða raun. Í umfjöllun í nýútkomnu vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kemur fram að aukið u...
Meira

Námskeið í áætlunargerð

Útflutningsráð í samvinnu við SSNV og KPMG munu standa fyrir námskeiði í  áætlanagerð og verðlagningu útflutningsvöru og þjónustu  mánudaginn 24. nóvember n.k. Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif mismunandi aðferða...
Meira

Sérfræðing vantar á Selasetur

Starf sérfræðings við Selasetur Íslands á Hvammstanga og Háskólann á Hólum er laust til umsóknar. Staðan skiptist til helminga milli Selaseturs og Háskólans á Hólum. Þetta er meðal þess sem kemur fram á heimasíðu Selasetursin...
Meira

Evrópuverkefni í boði

Á heimasíðu SSNV er sagt frá því að Íslenskum aðilum standi til boða þátttaka í fjölda áætlana ESB 2007-2013. Meðal áætlana má nefna Menningaráætlun, Menntaáætlun, Ungmennaáætlun, Jafnféttis og vinnumálaáætlun, Norðu...
Meira

Tónleikar með Bubba Morthens á Mælifelli

Bubbi Morthens fer mikinn á Norðurlandi í lok nóvember og hyggst kappinn verða með tónleika á Mælifelli fimmtudagskvöldið 20. nóvember. Á efnisskránni verður blanda af gömlu og nýju efni og mega áheyrendur eiga von á klassískum...
Meira

Róbert hættir með Tindastólsliðið

Róbert Haraldsson hefur ákveðið í samráði við stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls að hætta þjálfun á meistaraflokki karla hjá Tindastól.   Róbert segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða og alfarið vegna persónlegra á...
Meira

Líftæknismiðja Matís opnuð á Sauðárkróki

„Það er engin tilviljun að smiðjan er hér í sveit sett. Allt umhverfi og aðbúnaðar er eins og best verður á kosið svo sem návígi við fjölbreyttan matvælaiðnað og öflug fyrirtæki eins og FISK sem hefur verið starfseminni h...
Meira