Fréttir

Skagstrendingar á ball í Borgarnesi

Nemendur í 8. - 10. bekk Höfðaskóla á Skagaströnd lögðu land undir fót og skelltu sér í Borgarnes fyrir helgi til þess að fara á árlegt æskulýðs- og forvarnarball í tilefni af forvarnardeginum. Var ferðin farin á vegum félags...
Meira

Ídráttur hafinn í Víðigrundarblokkirnar

Verktakar Gagnaveitunnar hafa nú hafið ídrátt ljósleiðara í íbúðir í Víðigrundarblokkunum. Stofnar voru lagðir inn í stigaganga sl. vetur og er ídrátturinn næsta skref í verkefninu. Til að geta dregið ljósleiðarann inn í
Meira

Vilja atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrpópusambandið

Framskóknarmenn í Norðvesturkjördæmi hafa sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að mikilvægt sé að þjóðin fái að greiða atkvæði um það hvort aðildarviðræður verða hafnar við Evrópusambandið. Samkvæmt lögum Fram...
Meira

Forvarna- og foreldrafundur

Forvarna- og fræðslufundur verður haldinn í Grunnskólanum á Hvammstanga í kvöld mánudaginn  kl. 20:00 Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 20:00 Kristín Eggertsdóttir, flytur stutt erindi frá stýrihóp um forvarnir í Húnaþin...
Meira

Ályktun framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi

Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um það hvort aðildarviðræður verða hafnar við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í ályktun framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi í gær. Samkvæmt lögum Framsóknarflokksins...
Meira

Óska eftir leikföngum

  Á heimasíðu leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki er biðlað til foreldra um að ef þeir finni leikföng sem ekki nýtast í jólatiltekt heimilisins séu þau vel þeginn á leikskólanum. Nú er um að gera að skoða í geymsluna...
Meira

Foreldrar geta skoðað leiðsagnarmat á netinu

Foreldrar barna í Árskóla á Sauðárkróki geta í dag skoðað leiðsagnamat kennara en áður höfðu foreldrar í samvinnu við börn sín sett inn sitt mat á árangri barna sinna. Er þetta í fyrsta sinn sem svokallað leiðsagnamat er...
Meira

Fýla úr niðurfallinu

Niðurföll í bílskúrum og þvottahúsum gefa frá sér fýlu þegar vatnið í vatnslásnum þornar upp. Til þess að fyrirbyggja að það gerist er til gott ráð. Setjið vatn í vatnslásinn þannig að hann verði nánast fullur og fylli...
Meira

Nes listamaður

Þegar blaðamaður Feykis leit inn Í Nes Listamiðstöð fyrir helgina var Timo Rytkönen finnskur listamaður þar að hefja dvöl sína. Timo var búinn að heimsækja Reykjavík og Mývatn áður en hann kom til Skagastrandar. Líkar honu...
Meira

Farið gætilega á dansgólfinu

Allir þeir sem ætla út á djammið í kvöld eða bara dansa heima eru beðnir um að fara varlega. Hér kemur vídeóklippa sem sýnir nokkur óheppileg augnablik. http://www.youtube.com/watch?v=NQbiU_JJLz0&feature=related
Meira