Fréttir

Skjaladagur á Hvammstanga

Hinn árlegi skjaladagur er í dag.  Á Bókasafninu á Hvammstanga verður dagskrá frá kl. 14:00-16:00.  Þriðjudaginn 11. nóv. verður haldið upp á dag íslenskrar tungu hér í safninu. Sagt verður frá skemmtilegum og leiðinlegum b
Meira

Skagaströnd en ekki Blönduós

Í frétt um búgreinahátíð í A-Hún kemur fram að hátíðin verði í Félagsheimilinu á Blönduós en hið rétta er að hátið búgreinafélagana og hestamannafélagsins Neista verður 29. nóvember í Félagsheimilinu á Skagaströnd.
Meira

Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði 80 ára

Á morgun laugardag verður haldið uppá 80 ára afmæli Ungmennafélagsins Grettis í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Dagskrá hefst með fjölskylduskemmtun kl. 14:00 þar sem meðal annars verður afmæliskaffi, spurningakeppni, bin...
Meira

Björgunarsveitin aðstoðar við uppsetningu senda

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit fór um helgina í Geitaberg í Hegranesi og aðstoðaði við uppsetningu á örbylgjuloftneti fyrir Gagnaveitu Skagafjarðar.   Er ætlunin að loftnetið sjái sveitabæjum handan vatna fyrir þráðlausu ...
Meira

Ákvörðun um staðsetningu liggur fyrir í mánuðinum

Sameina á heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki um áramót undir nafninu heilbrigðisstofnunin Blönduós – Sauðárkrókur. Þann 13. ágúst sl. fengu forstöðumenn stofnunarinnar á Blönduósi og á Sauðárkróki bré...
Meira

Frjálsíþróttamaður Skagafjarðar valinn

Um næstu helgi fagnar frjálsíþróttafólk í Skagafirði góðum árangri á liðnu ári og mun eflaust í leiðinni setja ný markmið fyrir komandi tímabili.  Uppskeruhátiðin verður haldin laugardaginn 8. nóvember, að Hótel Varmahlí...
Meira

80´s-leikurinn í fullum gangi

Minnum fólk á að kafa í myndaalbúmin og finna góða mynd af einhverjum flottum "eitís" vini og senda í keppnina góðu hjá Feyki. Myndirnar farnar að hrúgast inn. Upplýsingar um reglur og verðlaun eru HÉR
Meira

Árval – tómstundanámskeið

Í næstu viku hefjast tómstundanámskeið í Árval fyrir 4. - 7. bekk. Námskeiðstímabilið er 10. nóvember – 18. desember Í boði eru mörg spennandi námskeið s.s.  tískuteikning, skrautskrift, skartgripagerð, smíðar o.fl. Skráni...
Meira

Viljayfirlýsing um netþjónabú

Byggðasamlag um menningar og atvinnumál í Austur Húnavatnssýslu skrifaði sl. föstudag undir viljayfirlýsingu við Greenstone um könnun á uppsetningu netþjóðabús í A – Hún. Í dag er horft til þess að væntanleg netþjónabú r
Meira

Líflegt í bókasafninu á Hvammstanga

  Á morgun föstudag verður haldinn árlegur skjaladagur í Bókasafninu á Hvammstanga. Þriðjudaginn 11 nóvember verður síðan haldið upp á dag íslenskrar tungu í safninu þar sem sagt verður frá skemmtilegum svo og leiðinlegum ...
Meira