Fréttir

Vonbrigði með fjöldann

Það eru ákveðin vonbrigði að að slátrun hafi ekki orðið meiri hjá KS í ljósi þess að við greiddum hæsta verð, Segir Ágúst Andrésson forstöðumaður Kjötafurðardeildar KS en þar á bæ voru um 103 þúsund dilkum slátrað ...
Meira

Til verndar hagsmunum manna og dýra

Sigursteinn Másson sjónvarpsfréttamaður, kvikmyndagerðarmaður, sjálfboðaliði hjá Geðhjálp og starfandi í verkefnum fyrir Alþjóða dýraverndunarsjóðinn mun halda fyrirlestur í Háskólanum á Hólum þriðjudaginn 11. nóvember k...
Meira

Prima krydd í nýtt húsnæði

Í dag er ætlunin að hefja starfsemi Prima krydd í nýjum húsakynnum á Blönduósi. Byggt var nýtt húsnæði undir starfssemi Prima krydd við Vilkóhúsið en var áður starfrækt í gamla bakaríinu. Að sögn Guðmundar Sveinssonar fra...
Meira

Bókunarveisla í Byggðarráði

Tillaga Bjarna Jónssonar um að í ljósi núverandi  efnahagsþrenginga og erfiðrar fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar verði tekið fyrir sjálfvirkar launahækkanir fyrir sveitarstjórnar- og nefndarstörf hjá sveitarfélagin...
Meira

Notum endurskinsmerki

Nú þegar svartasta skammdegið er að skella á þykir rétt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja fyrir gangandi vegfarendur í umferðinni.  Á Lögregluvefnum eru foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinn...
Meira

Byggðarráð vill hreyfingu á stækkun verknámsaðstöðu FNV

Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í dag samþykkti byggðarráð bókun þar sem hvatt er til þess að Fjármálaráðuneytið staðfesti samning um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hið fyrsta og að allri ...
Meira

Drekktu betur í kvöld

Spurningakeppnin Drekktu betur verður haldin í kvöld í Kántrýbæ. Þetta er í fjórða skiptið sem hún er haldin og nýtur mikilla vinsælda. Stjórnandi að þessu sinni verður Guðbjörg Ólafsdóttir en hún og eiginmaðurinn Finnur...
Meira

Vildarvinir gefa öllum krökkum í 1. - 4. bekk körfubolta

Vildarvinir barna- og unglingastarfs körfuknattleiksdeildarinnar ætla að gefa öllum börnum í 1. - 4. bekk Árskóla, sérmerkta Tindstólsbolta að gjöf á sunnudaginn kemur, milli kl. 12 og 13. Afhendingin fer fram í íþróttahúsinu. ...
Meira

Loftdreifingarútreikningar við Sauðárkrók

UB Koltrefjar ehf. hafa sent Atvinnu og ferðamálanefnd Skagafjarðar erindi þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið standi straum af kostnaði við loftdreifispá á Sauðárkróki. Tók nefndin jákvætt í erindið og hefur falið...
Meira

Rauði krossinn á góða að

Þessir duglegu strákar úr 6. bekk Árskóla héldu tombólu á dögunum til styrktar Rauða krossi Íslands. Alls söfnuðu kapparnir kr. 24.478.- sem þeir afhentu RKÍ í gær. Vel gert hjá þeim!
Meira