Fréttir

Nokkrar staðreyndir um búvörusamningana

Margt hefur verið afflutt varðandi þá ákvörðun Alþingis við fjárlagagerð nú fyrir áramótin að verðbæta ekki búvörusamningana að fullu á næsta ári. Það er því nauðsynlegt að útskýra það mál frekar.     Vi
Meira

Líf mitt með Barbie

   Guðrún Helgadóttir, prófessor við ferðamáladeild Hólaskóla, verður fimmtug þann 9. mars næstkomandi. Guðrún mun í tilefni dagsins halda fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins undir heitinu líf mitt með Barbie en Barbie h...
Meira

Vígslutónleikar á Hofsósi

Laugardaginn 7. mars klukkan 15:00 verður nýji Yamaha C3 flygillinn í Höfðaborg formlega tekinn í notkun. Í tilefni af því verður slegið upp vígslutónleikum á Hofsósi en þar koma fram Thomas R. Higgersson, Jón Bjarnason, Martein...
Meira

Mótmæla áformum Flugstoða

Bæjarráð Blönduóss mótmælir harðlega áformum Flugstoða um niðurskurð á rekstri flugvallar á Blönduósi en tilkynnt var fyrir skömmu sparnaðarráðstafanir á flugvöllum landsins. -Flugvöllurinn gegnir þýðingarmiklu hlutverki...
Meira

Kjósum öflugan leiðtoga - Guðbjart Hannesson í 1. sæti

Framundan er prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi helgina 6. – 8. mars. Það er mikið happ fyrir okkur að hafa úr svo mörgum hæfum frambjóðendum að velja. Full ástæða er til þess að hvetja alla Samfylkingarm...
Meira

Ísmótið Svínavatni – Ráslistinn

Keppendur á Ísmótinu eru að gera sig klára fyrir átök morgundagsins en þeir koma víða að af landinu enda stærsta mót þessa tegundar á Íslandinu fagra. Allar aðstæður til leikanna eru hinar bestu og mega áhorfendur búast við...
Meira

Setjum Elínu Líndal í 2. sætið á lista Framsóknar i NV. Kjördæmi.

Póstkosning fer nú fram meðal skráðra Framsóknarfélaga í kjördæminu skammur tími hefur verið til stefnu fyrir frambjóðendur að kynna sig.  Fyrir þá sem eru eitthvað að velta málum fyrir sér um hvernig raða skuli í þau 5 s
Meira

Krakkar á Skagaströnd í sjóferð

Nemendur 9. og 10. bekkja í Höfðaskóla á Skagaströnd var boðið í vikunni að fara í sjóferð með hafrannsóknaskipinu Dröfn. Í ferðinni voru nemendur fræddir um sjávarútveg og viskerfi hafsins.   Trolli var dýpt í sjóinn og...
Meira

Tindastóll á Samkaupsmót

Krakkarnir í minnibolta yngri eða í 3. og 4. bekk, ætla að taka þátt í Samkaupsmótinu í körfubolta um helgina, en það er haldið nú í 19. sinn í Reykjanesbæ. Alls verða það um 10 leikmenn sem fara ásamt þjálfara sínum...
Meira

Útikennsla á Húnavöllum

Miðvikudaginn 4. mars var haldið námskeið á Húnavöllum fyrir grunnskólakennara í sýslunum báðum. Námskeiðið var á vegum Fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu og fjallaði um útikennslu.  Kennari var Aðalsteinn Örn Sn
Meira