Fréttir

Innritun er hafin í fjarnám

Fjölbrautarskólinn er farinn að taka við innritunum í fjarnám fyrir vorönn 2009 og lýkur 5.desember. Vorönn hefst  8. janúar en þann dag verða send út aðgangs- og lykilorðin - til þeirra sem þá hafa greitt og getur námið hafi...
Meira

Gæinn sem geymir aurinn minn

kreppan tekur á sig ýmsar myndir og sem betur fer er til fólk sem gerir grín að öllu saman. Þessari skemmtilegu vísu var laumað að Feyki.is en fyrir þá sem Fyrir þá sem ekki kvekja á laginu við þennann texta þá er það "Konan s...
Meira

Halloween ball í Höfðaborg

Allra heilagra messa var á sunnudaginn og í kjölfarið fylgir hrekkjavaka eða Halloween eins og sagt er í henni Ameríku. Í tilefni hrekkjavöku ætlar félagsmiðstöðin Friður að halda ball í Höfðaborg fyrir 8.-10. bekkinga í Skaga...
Meira

Bílskúr og íbúðarhús í sama stíl - fúnkis

Á heimasíður Skagastrandar er sagt frá skemmtilegri bílskúrsbyggingu þar sem eigendur og jafnframt ábúendur á Lækjarbakka við Strandgötu er að byggja bílskúr sem viðbyggingu við íbúðarhús og er stíll hússins sem er fúnk...
Meira

Uppskeruhátíð bænda í A - hún

  Sauðfjár, kúa- og hrossabændur í Austur Húnavatnshrepp auk félaga í hestamannafélaginu Neista munu halda sameiginlega uppskeruhátið laugardaginn 29. nóvember. Hátíðarhöldin munu fara fram í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Meira

Sundlaugarbygging gengur vel

Rokgangur er í sundlaugarbyggingu á Blönduósi en á stöðufundi í síðustu viku var búið að steypa allar undirstöður í kjallaranum nema í norðurbyggingunni. Steyptir hafa verið suðurveggir í kjallara og sökklar undir pottum. Ste...
Meira

Að fá far...

Vantar þig far eða hefur þú far handa öðrum. Á vef Hólaskóla er vakin athygli á því að hægt er nálgast þessa þjónustu. Þar er sagt að krækt hefur verið í vefsíðuna þar sem fólki gefst á auðveldan hátt tækifæri til ...
Meira

Samningur milli Húnaþings vestra og USVH í endurskoðun

Fulltrúar USVH mættu í vikunni til fundar við byggðaráð Húnaþings vestra þar sem farið var yfir ósk sambandsins um endurskoðun á samstarfssamningi milli Húnaþings vestra og USVH. Var á fundinum almennt rætt um  stuðning við ...
Meira

Vinnumálastofnun leitar eftir starfsfólki

 Greiðslustofa Vinnumálastofnunar á Skagaströnd leitar eftir starfsfólki vegna  aukinnar umsýslu með atvinnuleysistryggingar. Um er að ræða tímabundin störf í 4 – 6 mánuði við bakvinnslu umsókna, almenn skrifstofustörf, síms...
Meira

Hugmyndin var að hagnast vel á sælgætissölu

Hver er maðurinn?  Hólmar Ástvaldsson Hverra manna ertu? Sonur Itta og Dísu, og Alla í Björk er amma mín. Árgangur?  1967,  árgangur ritstjórans?! Hvar elur þú manninn í dag ? Bý í Kópavogi og vinn í Reykjavík Fjölskylduh...
Meira