Fréttir

Annað tímabil Árvals að fara í gang

Árval – tómstundanámskeið fyrir 4. - 7. bekk hefjast að nýju í næstu viku. Námskeiðstímabilið er 10. nóvember – 18. desember. Mörg spennandi námskeið eru í boði s.s.  tískuteikning, skrautskrift, skartgripagerð, smíðar o...
Meira

Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn verður haldinn í þriðja sinn á morgun, fimmtudag, 6. nóvember, um land allt. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við  Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og ólympíusam...
Meira

Vanhæfur Menntamálaráðherra

Lengi getur vont versnað. Það máltæki á vel við þessa dagana. Svo gott sem á hverjum degi er upplýst um ný mál sem tengjast bankagjaldþrotinu mikla. Það nýjasta varðar Kaupþing. Hópur stjórnenda og lykilstarfsmanna hjá bankanu...
Meira

Tindastóll til Ísafjarðar í bikarkeppninni

Í dag var dregið í 32-liða úrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands, sem nú heitir Subway-bikarinn. Lið Tindastóls dróst gegn KFÍ á Ísafirði og verður leikurinn 20. eða 21. nóvember n.k. Þrátt fyrir köflótt geng...
Meira

Öðruvísi dagur í Ásgarði

Á morgun miðvikudaginn 5. nóvember verður öðruvísi dagur í leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga. Þá mega krakkarnir  koma í búningum, furðufötum eða bara því sem þeim dettur í hug. Þá er líka spennandi að vita hvort
Meira

Í gegnum vandann með raunsæi og von.

 Á síðustu vikum hafa dunið yfir okkur Íslendinga dapurlegar fréttir – tíðindi sem fáa hefði grunað fyrir nokkrum mánuðum að biði okkar.    Hvert áfallið hefur rekið annað á stuttum tíma og eðlilegt að fólki sé bru...
Meira

Neyðarkallinn áfram í sölu í kvöld

Björgunarsveitin á Sauðárkróki mun í kvöld ganga í hús í gamla bænum svo og í hverfinu og er stefnt að því að hefja sölu kl. 19:30 og ganga í hús til kl 22:00.
Meira

Tilnefningar til knapa ársins 2008

Eyrún Ýr og Klara frá Flugumýri Þrír skagfirskir knapar eru tilnefndir til knapa ársins á uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway laugardaginn 8. nóvember nk.     Eyrún Ýr Pálsdóttir er tilnefnd sem efnilegasti ...
Meira

Lán til framkvæmda

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 40.000.000 kr. til 10 ára. Er lánið tekið til framkvæmda við uppbyggingu gámavallar, gatnaframkvæmda og framkvæmda hjá ...
Meira

Kynningarfundur vegna nýrra skólalaga

Sameiginlegir fundir menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um landið til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun verður haldinn á Blönduósi í dag. Um er að ræða fundi fyrir stjórnsýsluna; sveitar...
Meira