Fréttir

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi fær góða gjöf

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi kom færandi hendi á dögunum og afhenti stofnuninni Ambulantory blood pressure monitor – blóðþrýstingsmælitæki. Valbjörn Steingrímsson segir á vefsíðu HSB það vera ómeta...
Meira

Uppskeruhátíð Æskulýðsstarfsins hjá Þyt

Á föstudaginn var uppskeruhátíð Æskulýðsstarfsins hjá Hestamannafélaginu Þyt. Fjöldi fólks mætti og í boði voru pítsur, gos og kökur. Á vef Þyts segir að uppskeruhátíðin þetta árið var einstaklega skemmtileg þar sem
Meira

Nes-listamiðstöðin vinsæl

 Listamenn sem ætla að dvelja hjá Nes-listamiðstöðinni í nóvember fjölgar frá því í mánuðinum á undan. Sex hafa boðað komu sína á næstunni en aðeins þrír listmenn dvöldu þar í október. Afar góð aðsókn hefur verið...
Meira

Elsti nýi prestur á Íslandi til Hofsós

Hjörtur Pálsson, var vígður til þjónustu við Hofsósprestakall sl, laugardag og mun Hjörtur þjóna þar í fæðingarorlofi Gunnars Jóhannessonar. Hjörtur er 67 ára gamall og þar með elsti maður til þess að vígjast til prestembæ...
Meira

11 misstu vinnuna um mánaðarmótin

11 starfsmönnum var sagt upp störfum hjá Steinull og Steyustöðinni á Sauðárkróki sl. föstudag. Komu uppsagnirnar í kjölfar samdráttar á byggingamarkaði. Hjá stéttarfélaginu Öldunni fengust þær upplýsingar að þetta væri ei...
Meira

Hætta á að reikna verðbætur á lán

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að frá og með 1. janúar verði hætt að reikna verðbætur á lán sem Reykjaeignir ehf. skulda Eignasjóði Húnaþings vestra.  Staða lánsins var 1. janúar 2008 kr. 93.725.505- Jafnframt...
Meira

Menningar- og bókasafnskvöld í Dalsmynni.

 Bókasafnið í Dalsmynni opnar þriðju. októberdagskvöldið 4. nóvember og verður opið í vetur á þriðjudagskvöldum frá kl. 20-22. í orðsendingu frá safninu segir að allir íbúar Húnavatnshrepps séu velkomnir og að heitt ve...
Meira

Hvöt með uppskeruhátíð knattspyrnudeildar um helgina

Knattspyrnudeild Hvatar hélt um helgina uppskeruhátíð fyrir yngri flokka félagsins í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Að venju voru veitt verðlaun fyrir góða frammistöðu í sumar og farið í nokkra leiki á eftir. Auk þess va...
Meira

Nemendur starfsbrautar FNV með besta söngatriðið

Söngvakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna fór fram Verkmenntaskólanum á Akureyri í síðustu viku en þátttakendur í keppninni komu frá 11 framhaldsskólum á landinu. Eins og venjulega voru söngatriðin frábær og því átti dó...
Meira

10. bekkur með bíó í Félagsheimilinu

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur fallist á erindi Önnu Margrétar Valgeirsdóttr frá 7. október sl. þar sem óskað er eftir styrk fyrir 10. bekk Grunnskólans á Blönduósi til sýningar á kvikmynd í Félagsheimilinu. Var bæjarstjór...
Meira