Fréttir

Söngnámskeið hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar

Tónlistarskóli Skagafjarðar býður upp á söngnámskeið dagana  6. -9. mars næstkomandi. Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.  Leiðbeinandi verður Helga Rós Indriðadótti...
Meira

Góður gangur á Kidka

Prjónastofan Kidka á Hvammstanga nýtur svo sannarlega góðs af gengisbreytingum en þar á bæ prjóna menn og selja voðir tl Rússlands sem aldrei fyrr. Kidka sendir að meðaltali fjóra gáma af prjónuðum voðum til Rússlands á ári...
Meira

Sparisjóðurinn styrkir Tindastól

  Á aðalfundi Ungmennafélagsins Tindastóls á Sauðárkróki 26. febrúar s.l. skrifuðu Kristján Björn Snorrason sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar og Gunnar Þór Gestsson formaður Ungmennafélagsins Tindastóls undir þri...
Meira

Verðmætabjörgun á Borgarhálsi

Björgunarsveitin var aftur í dag kölluð út í  verðmætabjörgun en flutningabíll valt í nótt á Borgahálsi í Bæjarhreppi. Þetta er í annað skifti á viku sem við lendum í að verðmætabjörgun vegna flutningabíla sem hafa ol...
Meira

Hugleiðingar um Stjórnarskrá

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 1944 nr. 33 17. júní 20. gr. Forseti lýðveldisins veitir þau embætti, er lög mæla. Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. Embættismaður hver skal vinna eið e
Meira

Sanngjarnar leikreglur í þágu íslensks matvælaiðnaðar

  Þegar rætt er um viðskipti hér á landi, beinast sjónir manna oftar en ekki að þeirri gríðarlegu samþjöppun sem hefur orðið á matvælamarkaði. Tvær verslunarkeðjur hafa ríkjandi stöðu  á markaðnum. Af þessu hafa margir
Meira

Verum stórhuga en skynsöm, frjálsborin þjóð!

               „Hrunið” breyttist allt á einni nóttu og meirihluti þjóðarinnar skilur að ekki er lengur hægt að stinga höfðinu í sandinn. Uppgjörið mun hinsvegar taka langan tíma og verða samfélaginu erfitt....
Meira

Um miðstýringu frá miðbæ Reykjavíkur - Grein frá Örvari Marteinssyni

Það er undarlegt að á meðan rætt er um mikilvægi markvissrar og árangursríkrar byggðastefnu er aftur og aftur reynt að auka á samþjöppun valds og útþenslu ríkisbáknsis í Reykjavík.       Nú eru uppi hugmyndir í M...
Meira

Þórhallur kominn í mark í Vasagöngunni

Á Skessuhorn.is er frétt um hinn mikla skíðagarp og fyrrverandi ritstjóra Feykis, Þórhall Ásmundsson. Þar er greint frá þátttöku hans og árangri í Vasagöngunni í Svíþjóð.   Hann lenti í 3802. sæti á tímanum 06:38:07 ...
Meira

Auðlindin til sveita - Grímur Atlason skrifar

Á fjárlögum síðasta árs var vísitölutenging niðurgreiðslna til bænda afnumin. Það var afskaplega vond ákvörðun og lýsti í raun þekkingarleysi á stöðu og mikilvægi landbúnaðarins. Þetta þurfti í sjálfu sér ekki ...
Meira