Fréttir

Hegranesgoði heimsótti 10. bekk

Síðastliðinn föstudag kom Sigurjón Þórðarson, Hegranesgoði, í heimsókn til nemenda í 10. bekk Árskóla og  hafði í farteskinu fróðleik um ásatrú og ýmislegt henni tengt.  Nemendur voru  margs fróðari eftir heimsóknina, e...
Meira

Framkvæmdir á Hveravöllum

Á sveitarstjórnarfundi í Húnavatnshrepp á dögunum var farið yfir málefni Hveravallafélagsins en áætlað er að festa kaup á gámahúsi fyrir nýjar snyrtingar. Þá hefur verið unnið að gerð drenlagna. Auka þarf hlutafé í Hver...
Meira

Lífland með fundi fyrir kúabændur

Lífland verður með fundi fyrir kúabændur á nokkrum stöðum á landinu. Fyrirlesarar á fundunum verða fóðursérfræðingar Trouw Nutrition, Astrid Kok og Gerton Huisman. Fyrirlesturinn fer fram á ensku en verður þýddur jafnóðum á ...
Meira

Karl Matthíasson vill setja 30.000 tonn af þorski á markað

Það er nokkuð ljóst að við verðum að hægja aðeins á "uppbyggingu" þorskstofnsins og gefa út færið hvað veiðiheimildir varðar.  Nú þegar við heyrum um sívaxandi atvinnuleysi getum við ekki gert annað. 30.000 tonn væri mjö...
Meira

Foreldrar minntir á leiðsagnarmat

Á heimasíðu Árskóla eru foreldrar nemenda í  2. – 10. bekk minntir á leiðsagnarmatið sem kynnt var með bréfi heim í síðustu viku. Skiladagur nemenda/foreldra er þriðjudagurinn 4. nóvember. Matið sem er nokkurs konar sjálfsm...
Meira

Gagnaveitan í gang aftur

Framkvæmdir við ljósleiðaralagningu eru hafnar á nýjan leik í Hlíðahverfi. Eftir er að leggja heimtaugar inn í nokkur hús í neðstu röð Raftahlíðar. Tíðarfar hefur verið hagstætt undanfarið og lítið frost í jörðu. Verkta...
Meira

Hestaíþróttamenn Skagafjarðar 2008

Á uppskeruhátíð Skagfirskra hestamanna sem haldin var í Höfðaborg á Hofsósi um síðustu helgi voru verðlaunaðir hestaíþróttamenn Skagafjarðar í öllum flokkum. Í barnaflokki var það Ásdís Ósk Elvarsdóttir frá Syðra-Skör...
Meira

Bingó hjá 10. bekk á Blönduósi

Húni segir frá því að á morgun miðvikudag ætli 10 bekkur Grunnskólans á Blönduósi að halda Bingó í félagsheimilnu á Blönduósi en fjörið byrjar klukkan 20:00 Veglegir vinningar eru í boði og hvetja krakkarnir alla til þess a...
Meira

Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur

 Tveir ökumenn, karlmenn á þrítugsaldri, voru um helgina teknir af lögreglunni á Sauðárkróki fyrir fíkniefnaakstur. Brot sem þetta varðar ökuleyfissviptingu. Menninrnir voru teknir við hefðbundið umferðareftirlit. Að öðru leit...
Meira

Í minningu Herra Bolla Gústavssonar

Sunnudaginn 16. nóvember verður á Hólum minningardagur um Herra Bolla Þóri Gústavsson vígslubiskup sem lést fyrr á þessu ári. Er vel við hæfi að dagur íslenskrar tungu yrði fyrir valinu vegna þess að Bolli var mikill orðsnillin...
Meira