Fréttir

Guðbjartur Hannesson alþingismaður vill áfram leiða lista

  Guðbjartur Hannesson alþingismaður gefur kost á sér áfram til að leiða lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi.     Hann var kjörinn á Alþingi árið 2007, starfaði sem formaður félags- og tryggingamálanefndar, í men...
Meira

Kraftmikill og traustur forystumaður.

Sjálfstæðisflokkurinn í NV-kjördæmi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör til að velja fólk á listann fyrir alþingiskosningarnar í vor.  Fjöldi afar hæfra einstaklinga hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri...
Meira

Þverárfjall lokað

Búið er að loka Þverárfjalli og Björgunarsveitir lagðar af stað til þess að aðstoða fólk sem er fast á fjallinu. Lögreglan á Sauðárkróki ítrekar fyrri orðsendingu og segir að ekkert ferðaveður sé á fjallinu. Þá hefur sn...
Meira

Flughálka og slæm færð

Lögreglan á Sauðárkróki varar vegfarendur við því að úti er mikil hálka og skilyrði til aksturs óhagstæð. Tövluvert hefur verið um umferðaóhöpp síðustu daga í umdæmi lögreglunnar. Meiðsl á fólki hafa verið óveruleg en...
Meira

Verum stórhuga en skynsöm, frjálsborin þjóð!

     Landið okkar stendur á tímamótum. Í nokkra mánuði höfum við leitað í dyrum og dyngjum eftir upplýsingum sem skýrt geta það sem gerðist í október og nú í aðdraganda kosninga má gera ráð fyrir að í hönd fari t
Meira

250 þúsund til fíkniefnavarna

Kvenfélag Skarðshrepp hefur undanfarið staðið fyrir spilavist í Ljósheimum en ágóði af vistinni var afhentur lögreglunni á Sauðárkróki sl. sunnudag.   -Við bættum við 50 þúsund úr eigin sjóði og upphæðin verður lágmark...
Meira

Árskóli fær góðar gjafir

Í gær kom í Árskóla, Friðberg Sveinsson á Sauðárkróki og færði skólanum uppstoppuð dýr til varðveislu.   Þetta voru m.a. uppstoppaðir fuglar og má þar t.d. nefna smyril, hávellu, himbrima, straumandarhjón o.fl. Auk þes...
Meira

Útlit fyrir gott ferðasumar

Að sögn Sigrúnar Valdimarsdóttur, ferðaþjónustubónda í Dæli í Víðidal lofa bókanir fyrir komandi sumar góðu fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. -Sumarið lítur vel út. Hjá mér hafa aldrei verið bókuð fleiri ættarmót o...
Meira

Vænn er hinn skagfirski sopi

 Fimm af tíu afurðahæstu mjólkubúum landsins eru í Skagafirði og þá stendur Örk af Egg uppi sem sigurvegari afurðahæstu mjólkurkúa. Hver kýr mjólkaði á síðasta ári  að meðaltali 5442 kg á árinu. Er það rúmlega 100 k
Meira

4 gull, 3 silfur og 2 brons

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 31. feb.-1. mars. Skagfirskir keppendur unnu fjögur gull, þrjú silfur og tvö brons. Gunnhildur Dís Gunnarsdóttir varð þrefaldur Ís...
Meira