Fréttir

35 á atvinnuleysiskrá

35 einstaklingar eru á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í dag 31 október. 15 karlar og 20 konur. Hefur atvinnulausum fjölgað um einn síðan 21. október. Hlutfallslega eru flestir á skrá á Siglufirði, Hofsós og Skagaströnd. Ei...
Meira

Vildarvinir vilja kaupa sjóðinn aftur heim

 Hópur stofnfjáreiganda í Sparisjóð Skagafjarðar hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem þeir fara fram á að fá að kaupa sjóðinn aftur heim.    Í samtali við Feyki staðfesti Gísli Árnason, einn stofnfjáreigenda, að v...
Meira

Landafundir á Skagaströnd

Sverrir S. Sigurðsson rithöfundur hefur undanfarið búið á Skagaströnd á vegum listamiðstöðvarinnar Ness og er að skrifa skáldsögu um landafundina og atburði þeim tengdum. Á mánudaginn var, bauð Sverrir, nemendum Höfðaskóla á...
Meira

Bangsadagur í Varmahlíðarskóla

  Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Varmahlíðarskóla í vikunni og segir á heimasíðu skólans að líf og fjör hafi verið þegar bangsar af öllum stærðum og gerðum komu í heimsókn. Við sama tilefni fengu lestrarhestar ...
Meira

Metnaðarfullt verk um ævi listamanns

Bræðurnir Elías, Sigurlaugur, Gyrðir og Nökkvi Elíassynir eru ritstjórar bókar um  Elías B. Halldórsson listmálara sem væntanleg er í nóvember. Bókin ber titilinn  - Málverk / svartlist - Paintings / Graphic Works. Hönnun bók...
Meira

Hægist á fisksölu erlendis

Í Feyki er sagt frá því að fiskur, og þá sér í lagi dýrari tegundir eins og þorskur, eru þyngri í sölu á erlendum mörkuðum en fyrir nokkrum mánuðum síðan. Að sögn Jóns Eðvalds Friðrikssonar, framkvæmdastjóra Fisk Seafoo...
Meira

Þytur með Íslandsmót 2010

  Á þingi Landssambands hestamannafélaga sem haldið var á Kirkjubæjarklaustri um síðustu helgi var ákveðið að Íslandsmót barna og unglinga árið 2010 verði haldið hjá hestamannafélaginu Þyti í Húnaþingi.   Annars er undir...
Meira

Halloween ball 6. og 7. bekkjar

Félagsmiðstöðin Friður hélt á þriðjudag Halloween ball 6.-7. bekkjarog var að sögn gríðarleg stemning á ballinu. Bestu búningana áttu þær Sigurveig Gunnarsdóttir og Maríanna Margeirsdóttir. Halloween ball 4. og 5. bekkjar ...
Meira

Nýtt námsmatskerfi í Árskóla

Foreldrar barna í  2. – 10. bekk Árskóla fengu í vikunni bréf varðandi leiðsagnarmat haustannar 2008. Bréfið var sent heim með elsta barni þar sem um fleiri en eitt barn á heimili var að ræða. Í bréfinu eru útskýringar og lei...
Meira

Slabb um helgina

Ekki var loftvogin burðug í morgun enda spáin suðvestan 13- 20 m/s og dálítil rigning af og til í dag. Hálka er á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og á Þverárfjalli en annars hálkublettir. Á morgun er gert ráð fyrir bjartviðri og sí...
Meira