Fréttir

Tillögur starfshóps um eflingu Háskólans á Hólum kynntar

Starfshópur  um eflingu Háskólans á Hólum hefur lokið störfum og tillögur hans hafa verið til umfjöllnar hjá stjórnvöldum. Fimmtudaginn 16. október var fundur meðal starfsfólks skólans þar sem fulltrúar menntamálaráðuneytisi...
Meira

Harður árekstur á Skagfirðingabraut

Harður árekstur varð á Skagfirðingabraut á sjötta tímanum. Tveir bílar skullu saman með þeim afleiðingum að farþegi í öðrum bílnum slasaðist lítillega er hann fékk líknarbelg í andiltið. Farþeginn hugðist koma sér sjálf...
Meira

Ben Luber á förum

Nú er það ljóst að Ben Luber leikmaður Tindastóls í Körfunni er á förum. Þetta staðfestir Kristinn Friðriksson þjálfari liðsins. -Svo virðist sem hann eigi erfitt með að aðlagast sem atvinnumaður. Luber ætlar að spila l...
Meira

Lán til framkvæmda ársins

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur samþykkt að taka lán hjá Lánasjóði sveitafélaga ohf. að fjárhæð 25 milljónir og er lánið til 10 ára. Lánið er tekið til þess að fjármagna framkvæmdir á árinu 2008 en farið hefur verið...
Meira

Líf og fjör í Árgarði

Börnin á Ásgarði fengu á dögunum kynningu á gítar og gítarleik. Það var Elínborg sem heimsótti krakkana og kynnti hljóðfærið. Elínborg spilaði undir söng krakkanna og leyfði þeim að hlusta á tónlist með gítarspili í...
Meira

Jól í skókassa

Á dögunum voru krakkar á Sauðárkróki í óða önn að pakka inn jólagjöfum sem gleðja eiga börn í Ukraínu. Börnin höfðu valið hluti sem eiga að nýtast vel svo sem eins og tannbursta, tannkrem, sjampó og leikföng sem kemur í...
Meira

Eyþór Jónasson ráðinn Hallarstjóri

Eyþór Jónasson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri reiðhallarinnar Svaðastaða,. Eyþór sem var einn þriggjs umsækjenda tekur formlega við starfinu um áramót,en byrjar þó eitthvað fyrr til að koma sér inn í ...
Meira

Nýir stólar fyrir 10. bekk

Á heimasíðu Höfðahrepps er sagt frá því að nemendur 10. bekkjar hafi á dögunum fengið nýja stóla í skólastofuna. Þeir gömlu voru að sögn gamlir og úr sér gengnir og var því mikil gleði með nýju stólana.
Meira

Hópefli hjá Húnaþingi vestra

Hluti þjónustustofnanna í Húnaþingi vestra verða lokaðar miðvikudaginn 29. október næst komandi vegna hvata og hópeflisferða starfsfólks.   Stofnanirnar verða lokaðar frá 12 á hádegi og eru það Skrifstofa Húnaþings vestra...
Meira

Ætla í leikhúsferð á Sauðárkrók

Fyrirhugað er að fara í leikhúsferð með nemendur Húnavallaskóla á Sauðárkrók föstudaginn 31. október nk.og ætla krakkarnir að sjá Pétur Pan. Pétur Pan hefur verið sýndur undan farið í Bifröst við góðar undirtektir áho...
Meira