Fréttir

Ljósleiðari inn á heimili í Akrahrepp

Gagnaveita Skagafjarðar og Hreppsnefnd Akrahrepps hafa komist að samkomulagi um að gera kostnaðaráætlun við ídrátt og tengingar ljósleiðara í hreppnum. Samhliða nýframkvæmdum hjá Skagafjarðarveitum fyrir 2-3 árum síðan, er lö...
Meira

Jón Gísli er fjögurra ára í dag

Jón Gísli er 4 ára í dag og hélt upp á afmælið sitt á Fjallabæ sem er deild á leikskólanum Barnabæ á Blönduósi. Feykir.is óskar Jóni Gísla til hamingju með daginn. Jón Gísli  bauð krökkunum upp á popp í tilefni dagsi...
Meira

Gangstéttar ekki mokaðar og skólabörn ganga á götunni

Samkvæmt upplýsingum sem Feykir.is fékk úr áhaldahúsi Skagafjarðar í morgun er það gömul hefð að moka ekki gangstéttar í gamla bænum í kringum Árskóla á Sauðárkróki. Þegar börn mættu til skóla í morgun voru himin hái...
Meira

232 milljónir úr Jöfnunarsjóði til Norðurlands vestra

Rúmar 232 milljónir renna til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra úr aukaúthlutun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en úthlutað verður úr sjóðnum fyrir þessi mánaðarmót. Alls munu 1.400 milljónir króna renna til sveitarfélaganna...
Meira

Þytur hlýtur æskulýðsbikarinn

Hestamannafélagið Þytur í Vestur-Húnavatnssýslu hlýtur æskulýðsbikar LH fyrir árið 2008. Er það einróma álit að æskulýðsstarfið í félaginu hafi verið til fyrirmyndar. Sigrún Kristín Þórðardóttir, formaður Þyts, t
Meira

Gagnaveitan segir sig frá dreifbýlinu

Gagnaveita Skagafjarðar hefur sent Fjarskiptasjóð bréf þar sem Gagnaveitan Í ljósi fyrirkomulags á útboði Fjarskiptasjóðs og breytinga á kröfum sjóðsins varðandi farnetþjónustu lýsir því yfir að félagið er ekki lengur sku...
Meira

Hrefna Ara sýnir í Ráðhúsinu

Hrefna Aradóttir listakona á Blönduósi sýnir listmuni sína á sýningunni Handverk og hönnun sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavík 31. október til 3. Nóvember n.k.   Þetta er í þriðja skipti sem HANDVERK OG HÖNNUN sem stendur fyri...
Meira

Veiðimenn úr Húnaþingi vestra greiða lægra veiðigjald en aðrir

Samþykkt var hjá Byggðaráði Húnaþings vestra að veiðimenn úr Húnaþingi vestra sem ætla á rjúpnaveiðar greiði lægri veiðigjald en aðrir á umráðasvæði sveitarfélagsins.   Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestr...
Meira

Skortur á "bótoxi" tefur ísbjarnauppstoppun

Gjaldeyriskrísan hefur tekið á sig alveg nýja mynd en ekki hefur  tekist að klára uppstoppun á Ísbirninum sem veginn var á Þverárfjalli í byrjun júní né birnunni sem vegin var við Hraun  þar sem beðið er eftir varafylliefni, ...
Meira

Góð helgi hjá Lögreglu á Blönduósi

Að sögn lögreglunnar á Blönduósi gekk all vel í umferð helgarinnar. Engin óhöpp eða slys voru skráð í dagbók hennar. Það má því taka undir með yfirlögregluþjóninum á Blönduósi sem sagði að helgin hafi verið alveg ósk...
Meira