Fréttir

Stígandi ehf. segir upp öllum starfsmönnum sínum

Stjórn Stíganda ehf. kom saman til fundar laugardaginn 28. febrúar sl. og ákvað að segja öllum starfsmönnum félagsins upp störfum með samningsbundnum uppsagnarfresti. Ástæðan er mikil óvissa um verkefni og rekstarargrundvöll félag...
Meira

Þemadagar í Fjölbraut

Þemadagar hófust í FNV í morgun og standa fram á miðvikudag. Þema dagsins í dag eru hattar, Á morgun þriðjudag er þemað ofurhetjur og á miðvikudag er þemað 80´s. Sá sem mætir í flottasta búningnum fær frían miða á ársh...
Meira

Kanna á möguleika á 3ja fasa rafmagni

Bændur í Sæmundarhlíð hafa beint því til Landbúnaðarnefndar Skagafjarðar að nefndin beiti sér fyrir því að Rarik leggi 3ja fasa rafmagn á svæðið. Landbúnaðarnefnd skoraði í framhaldinu á Skagafjarðarveitur ehf og Rarik a...
Meira

Vel heppnaðir Vetrarleikar á enda

Vetrarleikar voru haldnir á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina og er skemmst frá því að segja að leikarnir tókstu frábærlega. Veðrið lék við þátttakendur sem kunnu vel að meta fjölbreyttar brautir sem búið var að setja...
Meira

Alexandra með nýja heimasíðu

Alexandra Chernyshova hefur opnað heimasíðu á veraldarvefnum en er síðunni ætlað að kynna þau fjölmörgu verkefni sem Alexanda vinnur að. Síðan er skemmtilega uppsett og vel þess virði að kíkja þangað inn. Slóðina má finna ...
Meira

Sigurjón Þórðarson sækist eftir 2. sæti Frjálslynda í Nv kjördæmi

  Sigurjón Þórðarson hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið hjá Frjálslynda flokknum í Norðvestur kjördæmi. Eftir síðustu kosningar vermdi Kristinn H Gunnarsson það sæti en eins og frægt er orðið er hann kominn í F...
Meira

Til liðs við Framsóknarflokkinn

Ég er genginn til liðs við Framsóknarflokkinn á ný. Það varð niðurstaðan að þar væri hin málefnalega sannfæring og ræturnar liggja þar djúpt. Ég hef alla tíð litið á mig sem félagshyggjumann með sterkar áherslur á atv...
Meira

22 í forvali Vinstrihreifingarinnar - græns framboðs í Nv kjördæmi

Framboðsfrestur í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi rann út föstudaginn 27. febrúar. Alls gáfu 22 félagar kost á sér. Þeir sem eru skráðir félagar í Vinstri grænum í kjördæminu fá senda...
Meira

Þegar þakið ætlaði að rifna af húsinu.......

Hver er maðurinn?   Tryggvi Jónsson   Hverra manna ertu ? Sonur Jóns Tryggva Baldvinssonar frá Dæli og Stefaníu Eybjörgu Guðmundsdóttur frá Reykjavík   Árgangur. 1966, aldeilis ágætis árgangur.   Hvar elur þú manninn í dag ?...
Meira

Grímur í framboð

Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í forvali Vinstri grænna, í Norðvesturkjördæmi,  vegna alþingiskosninganna 25. apríl næstkomandi. Grímur er 38 ára gamall, þroskaþjálfari að mennt og ...
Meira