Fréttir

Hvítabjörninn á Þverárfjalli yfir tvítugt

Lokið er á Tilraunastöðinni á Keldum fyrstu athugunum á hvítabjörnunum sem syntu til landsins á Skaga í júní sl. Athuganirnar eru gerðar fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands sem hefur það hlutverk samkvæmt lögum að athuga dýri...
Meira

Stórtónleikar í Skagafirði

Nú líður senn að flutningi kórverksins Carmina Burana í Skagafirði.  Það verður á sunnudaginn 2. Nóvember sem fjölmennur kór kemur að sunnan til að flytja verkið, ásamt Carminahópnum héðan úr Skagafirði.  Tónleikarnir h...
Meira

Kaupum Neyðarkallinn

Björgunarsveitir á Norðurlandi vestra munu um helgina ganga í hús og selja í fyrirtækjum Neyðarkall Björgunarsveitanna. Á Sauðárkróki vera björgunarsveitarmenn í Skagfirðingabúð milli fjögur og sjö í dag. Gengið verður í h
Meira

Útrásin hafin

  Með ægilegu stríðsópi og vopnaskaki hélt A-lið Molduxanna af stað til Bretlandseyja í víking.  Áður hafði hið 3 tonna orustuskip Þórður kakali verið hlaðinn vistum og búnaði af slíkri gnótt að borðhækka varð skipi...
Meira

Skíðasvæðið Tindastóls opnaði í dag

Þrátt fyrir að í byggð sé suðvestan rok er blíða upp á skíðasvæði Tindastóls en svæðið var opnað fyrr í dag. Færið er að sögn forstöðumanns æðislegt og veðrið suðvestan átta og hiti 3 gráður. Eitthvað af fólki...
Meira

Hlákan mætt á svæðið

Nú þegar hitinn hefur rokið upp og snjórinn bráðnar hratt er bráðnauðsynlegt að hreinsa frá niðurföllum svo ekki fari illa. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi hláku eða suðvestan 15-25 m/s en 13-20 í kvöld. Dálítil rigni...
Meira

Afgreiðslu nemakorta í strætó frestað

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu á þátttökum sveitarfélagsins í niðurgreiðslu á svokölluðum nemakortum í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu fram yfir  fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem ver
Meira

Heimsóknir í framhaldsskóla

Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans á Blönduósi heimsóttu í vikunni Menntaskólann og Verkmenntaskólann á Akureyri. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki verður svo sóttur heim í byrjun mars. Eftir þessar ágætu heimsóknir verða nem...
Meira

Bankaútibúum fækkar ekki að sinni

Nýi Landsbankinn gaf það út í síðustu viku að starfsfólk í útibúum á landsbyggðinni héldi störfum sínum og það sama virðist vera upp á teningnum í Nýja Kaupþingi.   Í Nýja Kaupþingi hefur staða útibúa á landsbygg
Meira

Botnar í Norðnáttinni

 Vefurinn Norðanátt var með smá keppni í hugarleikfimi fyrr í mánuðinum sem nefndist Botnaðu nú. Hafa nú verið birtir nokkrir botnar sem hafa borist.   Nánar er hægt að sjá aðsenda botna hér.
Meira