Fréttir

Íbúar hvattir til samstöðu

Byggðarráð Húnaþings vestra hefur sent frá sér yfirlýsingu sökum þess ástands sem skapast hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar. Er þar meðal annars áréttað að sveitarfélagið skuldi ekki neitt í erlendri mynt auk þess að haf...
Meira

Karlakórinn Heimir hristir hrollinn úr áheyrendum

Karlakórinn Heimir byrjar vetrarstarfið með stæl föstudaginn 31. október með tónleikum í Frímúrarasalnum á Króknum. En þeir verða aldeilis ekki einir því með þeim á tónleikunum verður söngdívan Halla Margrét Árnadóttir s...
Meira

Viljayfirlýsing um netþjónabú

Byggðasamlag um menningar og atvinnumál í Austur Húnavatnssýslu hefur falið formanni og framkvæmdastjóra ráðsins að ganga til viðræðna við Greenstone um sameiginlega viljayfirlýsingu beggja aðila um könnun á uppsetningu netþjó...
Meira

Vinnur Tindastóll sinn þriðja leik?

Tindastóll fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst að venju kl. 19:15. Stólarnir eru með tvo sigra eftir þrjá leiki, en Stjarnan einn eftir jafn marga leiki. Dómarar leiksins verða engir að...
Meira

Yngri flokkar gera sér glaðan dag

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar fyrir sumarið 2008 verður haldin laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 14:00 í Íþróttamiðstöðinni. Veitt verða verðlaun fyrir ástundun og bestu framfarir iðkenda í sumar. Mömmur og pabbar, ömm...
Meira

Bókamarkaður

Næstu tvær helgar verður bókamarkaður í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Opinn föstudag, laugardag og sunnudag 31. okt. – 2. nóv., frá kl. 13-16 og aftur 7., 8. og 9. nóv. frá kl. 13-16. Mjög ódýra...
Meira

Poppmessa í kvöld

Í kvöld kl. 20:30 verður haldinn poppmessa í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Dagskráin verður létt og skemmtileg með fjölbreyttri tónlist. Kirkjukórinn syngur og einsöngvararnir Halldór G. Ólafsson og Sigríur Stefánsdóttir syngj...
Meira

Ríkisstjórnin ræður ferðinni – Seðlabankinn hlýðir

Hækkun stýrivaxta Seðlabankans í gær um 6% kom mörgum á óvart. Viðbrögð forystumanna ríkisstjórnarinnar hafa verið um sumt óskýr og um annað misvísandi, en myndin hefur verið að skýrast í dag. Samandregið er hækkunin í f...
Meira

Reglur um rjúpnaveiði í V-Hún

Búið er að gefa út hvernig fyrirkomulag skuli vera um rjúpnaveiði á tilteknum jörðum og afréttum í eigu Húnaþings vestra ásamt hluta Víðidalsfjalls, sem er í einkaeigu (sbr. svæði 1) og verður með eftirfarandi hætti hausti
Meira

Aðalfundur Skíðadeildar í kvöld

Aðalfundur Skíðadeildar Tindastóls verður haldinn á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5 kl. 20:30 kvöld. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Meira