Fréttir

Aukasýning á Pétri Pan

Leikfélag Sauðárkróks er að ljúka sýningum á Pétri Pan nú um helgina. Þrjár sýningar eru eftir, ein í kvöld kl. 19.00 og tvær síðastu á morgun laugardag kl. 14.00 og aukasýning og jafnframt sú síðasta kl. 16.30. Sýninga...
Meira

Tindastólssigur í rislitlum leik

Tindastóll landaði sínum þriðja sigri í Iceland-Express deildinni í kvöld þegar Stjörnumenn komu í heimsókn í Síkið. Lokatölur urðu 84-78, í frekar ósannfærandi leik af hálfu heimamanna. Reyndar þurftu þeir ekki að taka á ...
Meira

Smá upphitun fyrir kvöldið

I love this game er stundum sagt í henni Ameríku þegar körfubolti er annarsvegar. Eftirfarandi myndbrot fannst á netinu. http://www.youtube.com/watch?v=wOeITvsq0OU
Meira

Meira slátrað hjá SAH afurðum í ár en í fyrra

Sláturtíð er formlega lokið hjá SAH afurðum ehf. en að þessu sinni var slátrað 92.381 fjár og var meðal fallþungi 15,88 kíló sem er 640 grömmum meira en í fyrra. Að sögn Sigurðar Jóhannessonar, framkvæmdastjóra, gekk slátur...
Meira

Lomberkennsla á Hvammstanga

Nú í oktober hófst í Bókasafni Húnaþings vestra kennsla í að spila LOMBER sem er gamallt Spil en allt of fáir hafa spilað. Markmiðið með kenslunni er að sem flestir læri þetta skemmtielga spil. Það er Menningarráð SSNV sem ...
Meira

Sýndu hvað í þér býr

Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Þessir aðilar skrifuðu í dag undir ...
Meira

Sláturtíð lokið hjá Kjötafurðastöð

Sláturtíð er nú lokið hjá Kjötafurðastöð KS. Alls var slátrað á haustvertíð 101,998 dilkum og alls á þessu ári tæp 103 þúsund dilkum. Meðalþyngd dilka var 15,89 kg  samanborið við 15,23kg á árinu áður. Starfsfólki f
Meira

FRÍSTUNDASTRÆTÓ-SKÍÐAFERÐIR -ÁRVAL

Ferðir með FRÍSTUNDASTRÆTÓ í Skagafirði hefjast n.k. föstudag  31.október og eru ætlaðar öllum þeim sem eru með þjónustukort, þ.e. eldri borgurum, öryrkjum og börnum 10- 16 ára. Ferðirnar eru fríar     Farið er úr Flj...
Meira

Messi óskast

Eitthvað virðist tæknin hafa verið að stríða Sjónhornsfólki því auglýsingin frá Fiskiðjunni um að messa vantaði á Málmeyjuna varð illlesanleg. En svona er þessi auglýsing Messi óskast í næsta túr Málmeyjar Farið verðu...
Meira

Unglingamót UMSS í sundi

  Vegna tæknibilunar í vélbúnaði varð auglýsing frá UMSS ólæsileg í Sjónhorninu. En þar segir frá því að unglingamót UMSS í sundi verði haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 1. nóvember kl. 13.30.  Auglýsingin ...
Meira