Fréttir

Aron Óli hitti Magna

    Það hljóp á snærið hjá Aroni Óla í gær þegar hann hitti megapopp- og rokkarann Magna Ásgeirsson.       Aron Óli var staddur ásamt mömmu sinni í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem verið var að úthluta...
Meira

Menningakvöld í FNV

Hið árlega menningakvöld nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður haldið á sal skólans, fimmtudaginn 30. október kl. 20:00. Þar mun fara fram keppni í body paint (líkamsmálun) og dragkeppni. Tónlistarklúbburinn ...
Meira

Steinull ekki á leið til Barselona

Starfsmannafélag Steinullar hafði fyrirhugað og greitt farmiða fyrir starfsmenn fyrirtækisins til Barselona nú í nóvember og átti ferðin að vera árshátíðarferð starfsmanna. Nú hafa Heimsferðir hins vegar hætt við allar ferðir...
Meira

Bökuðu muffins til styrktar Rauða Krossinum

Tveir ungir piltar á Hólum í Hjaltadal, þeir Guðmundur Elí Jóhannsson og Reynir Eysteinsson, söfnuðu nýlega fyrir Rauða kross Íslands. Þeir gerðust bakarar, bökuðu Muffins kökur og seldu síðan. Íbúar á Hólum virtust sv...
Meira

Mikilvægt að fjarlægja grýlukerti og snjóhengjur

Spáð er hlýnandi veðri næstu tvö dagana og á föstudag gæti farið að rigna. Feykir.is hafði samband við Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Sauðárkróki, og forvitnaðist um hvað hafa beri í huga hlýni skyndilega efti...
Meira

Ökumaður flýði af vettvangi

Ökumaður bíls er keyrði í veg fyrir annan bíl á mótum Öldustígs og Skagfirðingabrautar á sjötta tímanum í gær hljóp af vettvangi en fannst skömmu síðar. Hann var færður í blóðprufu enda grunaður um ölvunarakstur Báðir...
Meira

Tæpar 19 milljónir til 33 aðila

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði þrjátíu og þremur aðilum verkefnastyrki við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær.   Alls bárust umsóknir frá 48 aðilum og samtals var óskað eftir tæpum 47 m...
Meira

Veiðisafn heiðrar gengnar hetjur

Veiðisafnið á Stokkseyri hefur sett upp til sýningar byssur og persónulega muni frá tveimur gengnum veiðimönnum, þeim Sigurði Ásgeirssyni í Gunnarsholti og Einari Guðlaugssyni  frá Þverá en þeir létust báðir í apríl á þe...
Meira

Snjómoksturfræðingar farnir á stjá

Á kaffistofunni heyrði dreifarinn að nú í vetrartíðinni sem verið hefur undanfarið á Sauðárkróki, hafi snjómokstursfræðingar bæjaris haft í nægu að snúast.  Þessi hópur sérfræðinga er fjölmennur og telur að öllum l...
Meira

Jákvæður rekstur í Húnavatnshrepp

Hreppsnefnd Húnavatnshrepp hefur samþykkt samhjóða endurskoðaða fjárhagsáætlun hreppsins fyrir 2008. Gert er ráð fyrir jákvæðum rekstri upp á 9,6 milljónir. Sveitarstjóri gerði á fundinum  grein fyrir þeim breytingum sem ger...
Meira