Fréttir

Tindastóll fær liðsstyrk í fótboltanum

Sævar Péturs sem nýlega var ráðinn sem íþróttafulltrúi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði hefur gengið í raðir Tindastóls í fótboltanum. Sævar Pétursson er fæddur 1974 og á að baki langan knattspyrnuferil.    Hann spilaði mar...
Meira

Samstarf í fræðslumálum á teikniborðinu

Blönduósbær hefur skipað fjögurra manna starfshóp sem taka á upp viðræður við Húnavatnshrepp um hugsanlegt samstarf í fræðslumálum milli sveitarfélaganna tveggja. Eftirtaldir aðilar voru skipaðir í starfshópinn:  Valgarður...
Meira

Ársþingi frestað um hálft ár

Ársþing SSNV sem halda átti nú á vormánuðum hefur sökum væntanlegra alþingiskosninga verið frestað til 21. - 22. ágúst en þingið verður haldið í Skagafirði. Á þinginu er gert ráð fyrir að formennska stjórnar SSNV færis...
Meira

Reglur samþykktar um röðun á lista Framsóknarmanna

Á aukakjördæmisþingi sem haldið var að Reykjum í Hrútafirði, laugardaginn 14. febrúar síðastliðinn voru reglur fyrir röðun á lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykktar og hefur nú landsstjórn flokksins samþykkt ...
Meira

Það eru ekki alltaf jólin

Lítil hnáta stóð fyrir framan mig með bolluvöndinn sinn og sagði: „Amma, nú eru jólin búin, hvað þá?“ Jú, bolludagur var fram undan, sprengidagur og öskudagur með möskum og grímuballi. En spurning hennar minnti mig á Ás...
Meira

Sushi veisla á Holtavörðuheiði á tveggja ára afmælinu

 gær voru tvö ár frá því að Björgunarsveitin Húnar var stofnuð með sameiningu Bjsv. Káraborgar og Flugbjörgunarsveitar V-Hún en á afmælisdaginn fékk sveitin aðstoðarbeiðni um sexleytið vegna trailers er hafði oltið á Hol...
Meira

Katla Kjartansdóttir býður sig fram fyrir VG

Katla Kjartansdóttir verkefnastjóri við Háskóla Íslands hefur ákveðið að sækjast eftir 3.-6. sæti í forvali VG í Norðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninga 2009. Katla er með BA próf í íslensku og þjóðfræði frá Háskóla...
Meira

Umsóknir að berast fyrir skólaárið 2009-2010

Nú streyma umsóknir um dvöl í Skólabúðunum að Reykjum fyrir næsta skólaár og ljóst að skólarnir ætla að leita allra leiða til að koma í Skólabúðirnar þótt niðurskurðaröxinni sé víða beitt til hins ítrasta. -Við er...
Meira

Matthías Sævar Lýðsson - Framboð

Ég undirritaður, Matthías Sævar Lýðsson, bóndi í Húsavík í Strandabyggð gef kost á mér í 3.-6. sæti á lista VG í Norðvesturkjördæmi. Ég vil leggja áherslu á að bæta grunngerð samfélagsins, s.s. samgönguþjónustu, fjar...
Meira

Skagfirska mótaröðin - rásröð

  Nú er komið að því að Skagfirska mótaröðin fari í gang. Í kvöld verður keppt í fjórgangi í 1. og 2. flokki. Þrjátíu og átta keppendur mæta á svæðið og berjast í hörkukeppni.   Eyþór Jónasson hallarstjóri er ánæ...
Meira