Fréttir

Frístundakort fyrir grunnskólanema

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur endurnýjað ákvörðun sína um að foreldrar barna á Skagaströnd geta fengið 15 þúsund króna styrk, fyrir hvert barn, sem þátt tekur í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Frístundakortin gilda frá 1. ...
Meira

Léttir til í kvöld

Það er allt á kafi í snjó og í morgun mátti sjá börn og fullorðna vaða snjóinn í hné og sumum tilfellum langt upp fyrir mitti á leið sinni til vinnu og skóla. Veðurspáin hljóðar upp á norðan 5-10 m/s og skýjuðu með köf...
Meira

Vilja viðræður um aðild að Evrópusambandinu

Stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi telur að hefja beri strax viðræður um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. Jafnframt krefst stjórnin uppgjörs við þá efnahags- og peningamálastefnu sem verið hef...
Meira

Vilja kaupa Sparisjóð Skagfirðinga

Hópur manna hefur lýst yfir vilja sínum til þess að kaupa stofnbréf í Sparisjóð Skagafjarðar og færa sjóðinn þannig alfarði í eigum heimamanna á nýjan leik. Sparisjóður Skagafjarðar var í fyrra sameinaður Sparisjóð Siglu...
Meira

Föndrað í Kompunni

Í stað hefðbundinna föndurnámskeiða þetta haustið býður Herdís í Kompunni konum upp á að koma í búðina, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga milli 16 og 20. -Mig langað að bjóða upp á eitthvað nýtt þetta haustið.
Meira

Góð ráð við húsþrif

Þegar kemur að því að þrífa húsið er gott að kunna réttu brögðin við húsþrifin. Margir hafa það enn fyrir sið að gera hreint fyrir jólin og byrja þá gjarnan um þetta leyti að huga að hreingerningu. Feykir.is lumar á nokk...
Meira

Mikið tjón í Haganesvík

Mikið tjón varð í Haganesvík í gær þegar ofsaveður gekk yfir og sjór skemmdi bryggju og varnargarð. Að sögn Haraldar Hermannssonar útgerðarmanns fór a.m.k. einn þriðji hluti af bryggjunni ýmist í hafið eða hefur sígið niðu...
Meira

Hálkuslys

Farið varlega í snjónum og hálkunni. Meðfylgjandi myndband skírir af hverju. http://www.youtube.com/watch?v=GxwgHGCrrS4&feature=related
Meira

Tvær kirkjur lýstar bleikar

  Í ár verða Glaumbæjarkirkja og Sauðárkrókskirkja lýstar bleikar á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar. Þetta er hluti af alþjóðlegu átaki en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn á brjóstakrabbameini um allan hei...
Meira

Nú er lag að baka

Þegar snjórinn og veðrið er þannig að maður vill helst vera inni er afskaplega gott að eiga eins og eina skúffukökuuppskrift og skella í form. Eftirfarandi uppskrift er alveg svakalega góð.   Skúffukaka   500 gr púðursykur 500...
Meira